Hlaupastyrkur

Hlauparar

Maraþon - Keppnisflokkur

Friðrik Ómarsson

Hleypur fyrir Örninn - Minningar og styrktarsjóður

Samtals Safnað

73.000 kr.
73%

Markmið

100.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Eftir að Katrín, dóttir mín, missti mömmu sína árið 2023 tók Örninn - Minningar og styrktarsjóður henni opnum örmum og hefur reynst henni afar vel síðan þá. Að finna að þú ert ekki ein í sorginni og að upplifa hlýju og stuðning er ómetanlegt. Til að leggja mitt af mörkum til að styrkja þetta fallega málefni ætla að að hlaupa heilt maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu. Væri frábært ef þið gætuð lagt gamla lið í söfnuninni, en hvet ykkur að sjálfsögðu til að heita líka á Katrínu Emilíu, sem ætlar að hlaupa sitt fyrsta 10km hlaup til styrktar Erninum.

Örninn - Minningar og styrktarsjóður

Örninn styður börn og unglinga á aldrinum 9 til 17 ára sem hafa misst foreldri eða annan náin ástvin. Félagið býður upp á helgardvöl og mánaðarlegar samverur fyrir börn í sorg. Þar vinnum við sorgarúrvinnslu, fáum fræðslu um ýmislegt tengt áföllum og missi ásamt því að hafa gaman saman og njóta lífsins. Samverurnar eru þátttakendum að kostnaðarlausu en verkefnið reiðir sig á styrki auk þess sem allir starfsmenn eru sjálfboðaliðar.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Sveinbjörg Eggertsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Friðrik
Iron Master
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Trausti Þorsteinsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Selma og Sævar
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Brosandi
Upphæð20.000 kr.
Áfram Friðrik þú massar þetta!!!
Jón Kristinn Hafsteinsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Big K
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Nonni Valberg
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sara Guðmundsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Orri Bergmann
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Dýrfinna Torfadóttir
Upphæð5.000 kr.
Negling
Sveinbjörg Eggertsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Friðrik
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade