Hlaupastyrkur
Hlauparar

Samtals Safnað
26.000 kr.
52%
Markmið
50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
Í minningu Hlyn Snæs sonar Árna og Gullu, yndislegur drengur sem féll allt of snemma frá, þá langar mig langar að safna pening í Minningarsjóð Hlyns Snæs.
Í ár mun minningarsjóðurinn styrkja Bergið headspace. Bergið veitir einstaklingsmiðaða þjónustu til ungmenna 12-25 ára.
Ég hvet alla til að heiðra minningu Hlyns Snæs með að mæta í appelsínugulu, fylgjast með hlaupinu, gefa hvort öðru knús og heita á mig og styrkja þannig um leið Minningarsjóð hans til góðra verka.
Minningarsjóður Hlyns Snæs
Minningarsjóðurinn var stofnaður árið 2019 til minningar um Hlyn Snæ Árnason sem lést aðeins 16 ára gamall árið 2018. Nú í ár mun sjóðurinn styrkja Bergið headspace.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Palli
Upphæð5.000 kr.
Anna G Sigurðardóttir
Upphæð1.000 kr.
Hreinn Pálsson
Upphæð3.000 kr.
Vilhjálmur Bjarnason
Upphæð2.000 kr.
Ingigerður Sverrisdóttir
Upphæð5.000 kr.
Arna Auður Antonsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Ásgeir Sigurðsson
Upphæð2.000 kr.
Upphæð1.000 kr.
Hrönn Sigurdardottir
Upphæð2.000 kr.

















