Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Hafdís Edda Ragnarsdóttir

Hleypur fyrir Astma- og ofnæmisfélag Íslands

Samtals Safnað

75.000 kr.
100%

Markmið

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég ætla að hlaupa 10 kílómetra til styrktar Astma- og ofnæmisfélags Íslands.

Ég er sjálf með ofnæmi og astma og hefur félagið hjálpað mér að kynnast fleiri krökkum með ofnæmi á sjálfstyrkingarnámskeiði sem ég fór á á þeirra vegum. Ég vonast til þess að fleiri námskeið verði haldin :)

Einnig styrkti félagið mömmu sem gaf út bók fyrir börn með ofnæmi: Fjóla er með ofnæmi – Forlagið bókabúð

Astma- og ofnæmisfélag Íslands

Astma- og ofnæmisfélag Íslands var stofnað árið 1974 til að berjast fyrir hagsmunum þeirra sem eru með astma og ofnæmi. Einnig vinnur félagið að málefnum er snúa að loftgæðum, innan og utanhúss. Félagið talar máli sjúklinga með astma og ofnæmi við yfirvöld heilbrigðismála, kennslumála og við aðra áhrifahópa í þjóðfélaginu. Félagið heldur úti fræðslu og upplýsingaflæði og er félagsmönnum innan handar er snýr að persónulegri ráðgjöf.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð6.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Flottust ! Gangi þér vel :-)
Egilsstaðagengið
Upphæð5.000 kr.
Áfram Hafdís Edda, þú ert svo mögnuð
Kristín, Helena og Róbert
Upphæð3.000 kr.
Áfram Hafdís Edda!!!!!!
Svanhildur Ólöf Harðardóttir
Upphæð1.000 kr.
Frábært hjá þér svo dugleg stelpa
Hrönn Harðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel <3
Lilja Cederborg
Upphæð3.000 kr.
ÁFRAM HAFDÍS🥳
Inga Mjöll Harðardóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Bríet og Birnir
Upphæð3.000 kr.
Áfram Hafdís. Þú rústar þessu 🏃
Hildur Gudmundsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér vel Hafdís
Sigga og stràkarnir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Hafdís Edda 💪
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hjörtur og Hermann
Upphæð2.000 kr.
Áfram Hafdís Edda!!
Amma og afi í Fjallalind
Upphæð10.000 kr.
Áfram Hafdís Edda ❤️
Karen Lilja
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel!
Gréta
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Eydís Sigrún Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram besta Hafdís mín!!
Ömmurnar
Upphæð5.000 kr.
Áfram Hafdís Edda og mamma hennar ❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Aníta
Upphæð1.000 kr.
Áfram Hafdís 🥳

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade