Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hálfmaraþon - Almenn skráning

Auður Hávarsdóttir

Hleypur fyrir Einstök börn Stuðningsfélag barna og unglinga með sjaldgæfar greiningar

Samtals Safnað

33.000 kr.
100%

Markmið

30.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég ætla að hlaupa hálfmaraþon til styrktar Einstökum börnum sem er stuðningsfélag barna og unglinga með sjaldgæfar greiningar. Þau hafa reynst bróðurdóttur minni hennú Auði Birnu sem fæddist með hryggrauf og fjöskyldu hennar einstaklega vel 🫶🏻 Mér þætti svo vænt um  ef þið sjáið ykkur fært að styrkja þetta mikilvæga málefni 🩷🩵💚💜


Einstök börn Stuðningsfélag barna og unglinga með sjaldgæfar greiningar

Einstök börn er stuðningsfélag barna með sjaldgæfa, alvarlega sjúkdóma. Félagið var stofnað þann 13. mars 1997 af foreldrum 13 barna, sem áttu ekki heima í neinum öðrum starfandi félagasamtökum. í dag veitir félagið mikla þjónustu og bíður upp á fræðslur og hópastarf fyrir börn,foreldra og aðra í fjölskyldunni. Það teljast í dag um hátt í 900 fjölskyldur í félaginu, og sumar fjölskyldur eru með fleiri en eitt langveikt barn. Það eru yfir 500 ólíkir sjúkdómar á skrá í félaginu, sem eiga það sameiginlegt að vera langvinnir og hafa varanleg áhrif á lífslíkur barnanna, og lífsgæði barnanna og fjölskyldna þeirra. Í erfiðustu tilfellunum er það vitað með vissu að börnin munu ekki lifa fram á fullorðinsár. Rekstur félagsins er þungur þar sem fjölgun hefur verið mikil, þörf á þjónustu og úrræðum stór aukist og mikil orka fer í að aðstoða foreldra við að leita að aðstoð og finna úrræði sem henta börnum þeirra þar sem kerfið er flókið.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Sigurjón
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Vilborg Elísdóttir
Upphæð5.000 kr.
Frábært framtak <3
Rakel Ösp
Upphæð1.000 kr.
Lang flottust!! 😍
Valdís Birta
Upphæð1.000 kr.
Geggjuð😍 Áfram ofur Auður!!
Helga Sigurjónsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Áfram Auður
Jóhannes Kristjánsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hlín Sveinbjörnsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Áfram Auður 🏃🏼‍♀️ og Einstök börn!
Sveinbjörn Hávarsson
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Elísa Ósk
Upphæð5.000 kr.
💗🩷💗🩷💗🩷💗🩷🩷💗

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade