Hlaupastyrkur
Hlauparar

Samtals Safnað
81.000 kr.
100%
Markmið
50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
Þetta árið ætla ég að hlaupa til styrktar ADHD samtakana
èg er sjálf greind með ADHD ásamt fleirum í kringum mig og veit hversu mikil áhrif þessi röskun getur haft á daglegt líf fólks
Markmið ADHD samtakanna er að börn og fullorðnir með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir mæti skilningi alls staðar í samfélaginu og fái þjónustu sem stuðlar að félagslegri aðlögun þeirra, möguleikum í námi og starfi og almennt bættum lífsgæðum.
ADHD samtökin
Í meira en 35 ár hafa ADHD samtökin unnið markvisst að því að einstaklingar með ADHD og skyldar raskanir og fjölskyldur þeirra, mæti skilningi í samfélaginu, fái stuðning, styrk og þjónustu sem stuðlar að félagslegri aðlögun, auknum möguleikum í námi, leik og starfi og almennt bættum lífsgæðum.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Margrit Strupler
Upphæð10.000 kr.
Afi og Inga amma
Upphæð20.000 kr.
Valgerdur Gisladottir
Upphæð30.000 kr.
Vilhjálmur
Upphæð3.000 kr.
Gísli Jóhannes Guðmundsson
Upphæð5.000 kr.
Upphæð10.000 kr.
Elísabet Kristmundsd
Upphæð3.000 kr.

















