Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Berglind Bára Bjarnadóttir

Hleypur fyrir MS-félag Íslands og er liðsmaður í MS-félag hlaupahópur

Samtals Safnað

56.000 kr.
37%

Markmið

150.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Ég hleyp til styrktar MS-félag Íslands - sem nýr framkvæmdastjóri félagsins tók ég þessari "út fyrir þægindarammann" áskorun. Ég vil leggja mitt af mörkum að byggja upp öflugt starf fyrir MS-félaga og aðstandendur. Ég veit hversu dýrmætt það er að geta boðið upp á góða fræðslu og aðstoð á mjög svo erfiðum tímum oft á tíðum og/eða efla enn frekar góðar stundir og framtíðarnám og plön.

Ég hef einu sinni áður hlaupið 10km í tímatöku, það var fyrir 7 árum á Ljósanótt. Og nú er komið að skipti nr. 2 Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 

Áfram við! - við getum þetta saman!!

Ég hvet ykkur til að koma og hlaupa með okkur ;)

MS-félag Íslands

MS er einn algengasti taugasjúkdómurinn sem leggst á ungt fólk og greinast um 25 árlega á Íslandi, flest á aldrinum 20-40 ára. MS-félagið veitir jafnt MS-greindum sem aðstandendum ráðgjöf, fræðslu og stuðning. Þinn stuðningur er ómetanlegur í starfi félagsins.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Víðir S. Jónsson
Upphæð5.000 kr.
Vel gert 👏🏻
Guðbjört Ingólfsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Svala Rún Magnúsdóttir
Upphæð10.000 kr.
❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ellert
Upphæð2.000 kr.
Áfram Berglind! Þú rúllar þessu upp 🙌🏼
Kristján Bjarni
Upphæð5.000 kr.
Besta mamma stoltur❤️
Guðrún Lilja Magg
Upphæð7.000 kr.
Flottust mamma!!!
Soffía 💚
Upphæð3.000 kr.
Komasso 💪
Þórhildur Eva
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú ❤️ BBB lætur hlutina ske
Lóa Rut
Upphæð2.000 kr.
Geggjuð!
Ásta Dagmar
Upphæð5.000 kr.
👏🏼🙌🏻
Upphæð2.000 kr.
Áfram Berglind Bára

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade