Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Ólafur Þór Helgason

Hleypur fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna og er liðsmaður í Veritas hlauparar

Samtals Safnað

100.000 kr.
100%

Markmið

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég gekk í gegnum krabbameinsmeðferð vegna AML þegar ég var pínulítill og SKB hefur stutt mig og fjölskylduna mikið í gegnum árin. Ég vil þakka félaginu stuðninginn og hvet ykkur til að heita á mig þegar ég hleyp 10 km í fyrsta skipti.

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð. Hvatningarstöð félagsins er vestan við Olís-stöðina í Ánanaustum. Sjá viðburðinn: Hvatningarstöð SKB í Reykjavíkurmaraþoni https://www.facebook.com/events/1051078383502754

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Björk Hauksdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sirra og Siggi
Upphæð2.000 kr.
áfram Óli!
Ásdís Magnúsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð50.000 kr.
Engin skilaboð
Siggi frændi
Upphæð2.000 kr.
Áfram Óli! Hei hei hei!
Heiða
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel!
Upphæð3.000 kr.
Áfram Óli
Tómas Leó
Upphæð5.000 kr.
Áfram, meistari
Upphæð1.000 kr.
Áfram!
Gó Gó Gó Óli
Upphæð10.000 kr.
Bestur
NN
Upphæð10.000 kr.
Áfram Óli
Helgi pabbi
Upphæð5.000 kr.
àfram Óli!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade