Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Keppnisflokkur

Finnur Ricart Andrason

Hleypur fyrir Bergid headspace

Samtals Safnað

121.000 kr.
100%

Markmið

100.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Við upplifum öll erfiðar tilfinningar, við tökumst öll á við erfiða tíma, en það eru ekki öll sem fá þann stuðning eða þá faglegu aðstoð sem þau þurfa á að halda. Bergið er úrræði sem gefur ungu fólki tækifæri til að opna sig í öruggu umhverfi, tala um tilfinningar sínar og fá hjálp við að leysa vandamálin sem þau eru að kljást við - óháð stétt og stöðu í samfélaginu. Hjálpumst að við að hafa hærra um geðheilsu ungs fólks og styðjum þétt við bakið á öfluga starfinu hjá Berginu✊

Bergid headspace

Bergið headspace er ráðgjafa og stuðningsþjónusta fyrir ungt fólk á Íslandi 12-25 ára. Bergið er staðsett á Suðurgötu 10 í Reykjavík sem og í Hafnarfirði, Kópavogi, Mosfellsbæ og á Akureyri. Bergið býður einnig upp á fjarþjónustu. Þjónusta Bergsins er ókeypis fyrir ungmenni og án takmarkana, það er ungmenna geta komið og fengið ráðgjöf og stuðning um hvað það er sem þau vilja ræða um.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Nicole
Upphæð2.000 kr.
Bravo! 🙌
Gyða
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú!
Hólmfríður
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel 🧚🏼‍♀️
Steinunn B. Jóhannesdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Finnur
Pálína
Upphæð2.000 kr.
Áfram Finnur!
Ester Alda
Upphæð1.000 kr.
Áfram Finnur!!
Sigga
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Þórunn Ingjaldsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Valur Rafn
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram elsku Finnur! 👏🏼👏🏼
Þórhildur Davíðsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hugrún
Upphæð2.000 kr.
Áfram Finnur!
Tríóið á Arnkötlustöðum
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Kristrún Tinna
Upphæð10.000 kr.
Áfram Finnur! Áfram Bergið!
Þorgerður
Upphæð2.000 kr.
Áfram Finnur!!! 🏃🏽
Ingibjörg Einarsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Bergið
Sólveig
Upphæð2.000 kr.
👏👏💪💪
Chanee Jónsdóttir Thianthong
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Jóhanna Hálfdánsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel!
Jósúa Gabríel Davíðsson
Upphæð5.000 kr.
🐐
Martha Ricart
Upphæð10.000 kr.
🫶🏼
Alda Ricart
Upphæð5.000 kr.
Ég elska þig snillingur🥰🫶
Elmar Ricart
Upphæð7.000 kr.
Engin skilaboð
Elín Björk
Upphæð2.000 kr.
Áfram Finnur!
Gísella
Upphæð5.000 kr.
❤️

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade
  • Holdur Car Rental Iceland