Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Sædís Ósk Arnbjargardóttir

Hleypur fyrir Félagið Ísland-Palestína

Samtals Safnað

22.000 kr.
100%

Markmið

20.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég er 25 ára og búsett í Þýskalandi með manninum mínum og tveimur kisum. Þar hef ég ötulega tekið þátt í mótmælum og viðburðum fyrir Palestínu til að vekja athygli á þjóðarmorðinu sem innfæddir þar hafa upplifað vegna stríðsreksturs aðskilnaðarríkisins Ísraels með óheftum stuðningi vesturlanda. Sérstaklega Þýskalands, sem er m.a. annar stærsti vopnaseljandi Ísraels á eftir Bandaríkjunum.

Yfir hafið hef ég fylgst með mikilvægum verkefnum, og einnig mætt á mótmæli þegar ég hef verið heima, sem Félagið Ísland-Palestína hefur séð um í nafni hugrekkis og mannúðar. Því ætla ég að virkja lappirnar og safna fyrir félagana mína á Íslandi og geri það stolt. Megi Palestína verða frjáls rétt eins og önnur landssvæði og íbúar þeirra sem lifa undir yfirráða annarra!

Félagið Ísland-Palestína

Tökum höndum saman og berjumst fyrir vopnahléi á Gaza og frelsi í allri Palestínu! Félagið Ísland – Palestína styður baráttu palestínsku þjóðarinnar gegn hernámi og fyrir sjálfsákvörðunarrétti og rétti palestínsks flóttafólks til að hverfa aftur til síns heimalands.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Þórey
Upphæð3.000 kr.
Flott hjá ykkur
Jakob Leskopf Gautason
Upphæð2.000 kr.
Ástin mín, gerum þetta saman
Sabine Leskopf
Upphæð5.000 kr.
Baráttan ykkar skiptir máli
Kristín amma
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér vel❤️
Selma
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Arnbjörg
Upphæð3.000 kr.
Vel gert og gangi þér vel❤️
Bjargey Birgisdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel!!! ❤️🇵🇸

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade