Hlaupastyrkur
Hlauparar

Skemmtiskokk
Ellen Helga Steingrímsdóttir
Hleypur fyrir Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og er liðsmaður í Hlaupastyrkur Ástrósar
Samtals Safnað
61.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
Ljósið vinnur algjörlega ómetanlegt starf í þágu fólks sem greinst hefur með krabbamein og sinnir endurhæfingu, þjálfun og ræktar einnig mikilvæg tengsl og félagsskap. Ég mun seint ná að þakka Ljósinu og öllu yndislega starfsfólkinu þarf ljósið í myrkrinu sem þau eru.
Takk fyrir ykkur!
Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Upphæð1.000 kr.
Steingerdur Kristjansdóttir
Upphæð5.000 kr.
Elsku tengdó
Upphæð5.000 kr.
Ástrós Ögn
Upphæð50.000 kr.

















