Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Íunn Eir Gunnarsdóttir

Hleypur fyrir Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda

Samtals Safnað

460.000 kr.
100%

Markmið

200.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Í september á síðasta ári greindist ég með eggjastokkakrabbamein og Ljósið greip mig strax og hefur haldið svo vel utan um mig í minni endurhæfingu. Starfið í Ljósinu er ómetanlegt og erfitt að koma því í orð hversu gríðarlega miklu máli þetta skiptir fyrir mann í þessu ferli. Mig langar því að geta gefið eitthvað til baka því ég verð ævinlega þakklát fyrir Ljósið. 

Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda

Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Anna Björk
Upphæð2.000 kr.
ÞÚ ERT FLOTTUST
Jakob og Karólína
Upphæð5.000 kr.
❤️❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Gangi þer vel elsku besta
Árni Jökull Gunnarsson
Upphæð5.000 kr.
Þú massar þetta.
Inga Lind
Upphæð2.000 kr.
Áfram áfram elsku Íunn!
Kolbeinn Tumi Dadason
Upphæð1.000 kr.
Go Íunn!!
Solveig Árnadóttir
Upphæð1.000 kr.
Þú ert mögnuð 🫶🏼
Gyða
Upphæð2.000 kr.
Geggjuð💪🏻
Gunnar Sveinn
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel
Bryndís Þórólfsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú! Ert svo mögnuð 🤍🤍
Borghildur Kjartansdóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram Íunn!
Oddur Ingi Bjarnason
Upphæð2.000 kr.
Letsgo boss!
Hulda, Jón Brynjar og Sigurrós
Upphæð3.000 kr.
Áfram þú elsku frábæra og ofurfrænka! ❤️
Lovísa Scheving
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér vel elsku Íunn🩷 þú ert svo geggjuð
Harpa Frimannsdottir
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér vel elsku Íunn🤎 Þú massar þetta💪🏽
Berglind
Upphæð2.000 kr.
Bjúddari!
Axel
Upphæð5.000 kr.
Vel gert Íunn, áfram þú!
Gunnar Orri og Guðrún Jóna
Upphæð3.000 kr.
Þú ert mögnuð
Berglind Jóna
Upphæð2.000 kr.
Þú getur allt!
Aldís María
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigurdís (úr Ljósinu)
Upphæð1.000 kr.
Vel gert Íunn, gangi þér vel
SvanniJung
Upphæð1.000 kr.
Áfram elsku flotta Íunn mín!
Svanhildur Sigurgeirsdóttir
Upphæð5.000 kr.
❤️
Svala Björk
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú elsku naglinn minn <3
Eirikur Benedikt og Anna Margrét
Upphæð5.000 kr.
Áfram elsku Íunn, þú ert innblástur fyrir okkur hin
Anna Margrét Helgadóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
MG
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér sem allra best í framtíðinni elsku frænka mín.
Ágústa Kristinsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel, mögnuð 🥳💕
Sigþóra
Upphæð2.000 kr.
Þú ert baráttujaxl 💪😘
Regína Björk
Upphæð5.000 kr.
Áfram Íunn og Áfram skærasta Ljósið okkar ! Hlakka til að gefa þér fimmu á hvatningarstöð Ljóssins!
Fanney Kristjánsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Besta mín ég er svo stolt af þér🤍🤍mesti naglinn minn
Kolbrún Árnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Bestu kveðjur og gangi þér sem allra best
Elínborg Ingvarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
You go gurl! ❤️❤️ held með þér! Lovjú
Ásta Katrín Gestsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú ❤️
Hún
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Víkingur Pálmason
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Alda Ýr Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Sterka vinkona mín❤️
Jensina Kristin Jensdottir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Sigga og Reynir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Íunn Eir, þú hefur sýnt ótrúlega áræðni og einstakan styrk á þessari vegferð!
Kristján Eldjárn Sveinsson
Upphæð1.000 kr.
Þú massar þetta
Hanna Sveinsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Helga Björg
Upphæð5.000 kr.
Áfram Íunn <3
KR stelpurnar þínar
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Álfrún Þórhalls
Upphæð2.000 kr.
Áfram Íunn!
Upphæð5.000 kr.
Bjúddari ❤️
Júlía Kristjánsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú 🙌
Sóley Katla
Upphæð1.000 kr.
Áfram Íunn!!
Ármann Örn Gunnlaugsson
Upphæð5.000 kr.
Áfram frænka!
Emilía Björg Möllet
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Sunna
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sòlveig Sigurjóna
Upphæð1.000 kr.
Àfram Íunn!! 👏🏻
Reynir D
Upphæð5.000 kr.
Algjörlega mögnuð!
Vala Margrét
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel elsku Íunn!!
Þóra Siguróladóttir
Upphæð5.000 kr.
Negla
Íris
Upphæð3.000 kr.
Nagli❤️
Júlía Ingvarsdottir
Upphæð3.000 kr.
Neglan mín, enginn eins og þú 🤍
Vinir í KR
Upphæð25.000 kr.
Áfram þunn
Hulda Frímanns
Upphæð3.000 kr.
Alltaf með þér í liði elsku best🖤
Steinar Ingi
Upphæð10.000 kr.
Þú ert hetja og fyrirmynd elsku frænka
EAS
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elsku frænka! Þú ert nagli og fyrirmynd!
Lilja Scheving
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér vel elsku frænka, duglegust! <3
Eyrún Inga
Upphæð3.000 kr.
Áfram þú elsku Íunn 💗
Ástrós
Upphæð50.000 kr.
Gangi þér vel elsku Íunn ❤️ Svo stolt af þér og veit að þú massar þetta! 🥰
Alma Magnusdottir
Upphæð2.000 kr.
Held með þér ofurkonan mín❤️❤️
Daði Freyr
Upphæð5.000 kr.
Fyrirmynd❤️
Elínborg Ingvarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Íunn! algjör nagli og með gott hugarástand, fyrirmynd fyrir okkur í einu og öllu <3 lots of love elsku vinkona.
Andrea og Inga Rakel
Upphæð3.000 kr.
Áfram þú elsku Íunn 💪🏼❤️
Óli&Edda
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Huld
Upphæð5.000 kr.
Þú ert einfaldlega best. Er svo stolt af þér ❤️
Biggi
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú! Þú ert frábær eins og málefnið
Þórey Sif
Upphæð2.000 kr.
Áfram Íunn! Þú ert frábær<3
Sunna og Gunni
Upphæð20.000 kr.
Lang flottustu
Ásdís Elva Kjartansdóttir
Upphæð3.000 kr.
Snillingur, áfram þú 🤎
Ásdís Elva Kjartansdóttir
Upphæð3.000 kr.
Snillingur, áfram þú 🤎
sigurður örn
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Eva Björk
Upphæð5.000 kr.
My queen ❤️💥
Oddný Elva
Upphæð5.000 kr.
Duglegust elsku besta vinkona mín
Hildur Björg
Upphæð1.000 kr.
Rústar þessu eins og öllu öðru💪🏽
Eiður
Upphæð5.000 kr.
🫶
Viktorija
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Berglind Björnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Langbest!
Valdis Frímann
Upphæð5.000 kr.
Langflottasti naglinn minn 🫶
Andrea Ösp Kristinsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel þú mikli nagli 💪
Brynhildur Aðalsteinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Minn fyrirliði ❤️
Agla
Upphæð5.000 kr.
❤️❤️❤️
Ólína Freysteinsdóttir
Upphæð8.000 kr.
Áfram þú elsku frábæra Íunn💞
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Eyrún Ösp
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú og gangi þér súper vel ❤️
Ásdís Inga
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Kara Rún Árnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú 🫶
Ívar
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Haffa
Upphæð2.000 kr.
Duglega snillakonan mín 👑
Arney Ásvaldsdóttir
Upphæð5.000 kr.
❤️
Gerður
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Hanna
Upphæð3.000 kr.
Áfram þú elsku Íunn ❤️
Kjartan
Upphæð3.000 kr.
Frábært! Gangi þér sem best 🤩
Inga lóa
Upphæð3.000 kr.
Áfram þú elsku Íunn! 💛
Upphæð1.000 kr.
Áfram þú 🩷
Sjöfn Ólafsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram þú elsku Íunn! ❤️
Eyrún Skúladóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram íunn ❤️
Álfhildur
Upphæð5.000 kr.
Þú ert mesta og besta hetjan!! Áfram þú nagli🥰
Petra Frímannsdóttir
Upphæð2.000 kr.
<3
Eva Hafdís
Upphæð5.000 kr.
Heimsins mesti nagli! Áfram þú elsku Íunn <3

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade