Hlaupastyrkur
Hlauparar

Skemmtiskokk
Edda Anika Einarsdóttir
Hleypur fyrir Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og er liðsmaður í Hlaupastyrkur Ástrósar
Samtals Safnað
57.000 kr.
Ákjósanleg greiðsluleið
Í ár er ég hluti af Hlaupastyrkur Ástrósar sem ætlar að hlaupa saman til þess að safna fyrir Ljósið sem hefur verið stór hluti af endurhæfingu Ástrósar og margra annara sem greinast með krabbamein. Ljósið er mikilvægur staður sem stækkar alltof hratt og því mikilvægt að við tökum höndum saman.
Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Rebekka Ýr
Upphæð2.000 kr.
Þórunn Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Ástrós Ögn
Upphæð50.000 kr.