Hlaupastyrkur

Hlauparar

Maraþon - Keppnisflokkur

Jóhann Gísli Jóhannesson

Hleypur fyrir Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og er liðsmaður í Vinir Elvars

Samtals Safnað

205.000 kr.
100%

Markmið

200.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég ætla hlaupa til styrktar Ljósinu sem hefur reynst góðum vini mínum og fjölskyldu hans vel í erfiðri krabbameinsbaráttu sem hann glímir nú við. Eins og hann ætla ég að klára þetta verkefni með stæl!   

Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda

Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Helena og Hansi
Upphæð5.000 kr.
Flottur elsku frændi🤗🥰
Rúnar Steinn
Upphæð17.000 kr.
þú ert einfaldlega maður sem nærð þínum markmiðum 💪🏼
Hildur Karen
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Bjarni Stefán Konráðsson
Upphæð5.000 kr.
Auðvitað styrki ég þig Jói minn. Allt fyrir Elvar. Gangi þér vel í hlaupinu!
Mamma og pabbi
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel
Signý
Upphæð5.000 kr.
Vel gert brósi❤️👏
Arna
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér vel og góða skemmtun
Erna Flygenring
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel, elsku Jói minn❤️
Upphæð15.000 kr.
The inches we need are everywhere around us.
Kristján Flygenring
Upphæð5.000 kr.
Kampavín í endamarkinu ef þú klárar fyrir miðnætti
Katrín Heiða Guðjónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Eins og vindurinn!!
Johann Guðmundsson
Upphæð10.000 kr.
Koma svo!
Aggi
Upphæð5.000 kr.
Koma svo!
Elecman
Upphæð10.000 kr.
HAAB?
Henning Jónasson
Upphæð1.000 kr.
💪👍
Aldis
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Olafur Sigurgeirsson
Upphæð5.000 kr.
Massar etta!
Jakobína og Ali
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Davíð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Eldur Olafsson
Upphæð15.000 kr.
Ekkert droll
Þröstur Þráinsson
Upphæð5.000 kr.
💪
Jóhanna Gísladóttir
Upphæð5.000 kr.
Woohoo 🥳
GSG
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Melkorka Katrín
Upphæð5.000 kr.
Komasvooo!!!!!
Berglind
Upphæð5.000 kr.
Áfram Jói 👊🏼
Margret Dagbjort Petursdottir
Upphæð15.000 kr.
Fulla ferð baby 😘🤩💪🏼
Davíð Örn Hlöðversson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Dassi
Upphæð20.000 kr.
LesssssGO!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade