Hlauparar

Samtals Safnað
takk fyrir stuðninginn!
Hæ,hæ
Ég ætla að hlaupa 3km fyrir Neistann. Ég er búinn að fara í fjórar opnar hjartaaðgerðir í Svíþjóð. Þetta gerðist allt áður en ég varð þriggja ára. Ég elska að æfa fótbolta og körfubolta og held það verði ekki mikið mál að hlaupa 3km, er búinn að æfa mig aðeins :D
Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna
Markmið Neistans er m.a. að auðvelda aðgengi foreldra að upplýsingum sem snúa að hjartagöllum og hjartasjúkdómum barna og um meðferð þeirra. Þá sinnir Neistinn réttindum fjölskyldunnar og tilfinningalegum þörfum hennar, t.d. á upplýsingavef sínum, hjartagáttin.neistinn.is. Neistinn heldur úti öflugu félagslífi, fjölskyldum hjartabarna til skemmtunar og stuðnings og unglingastarfið þykir einkar líflegt. Þá stendur Neistinn að baki Styrktarsjóði Neistans, sem styrkir hjartafjölskyldur fjárhagslega.
Nýir styrkir

















