Hlaupastyrkur

Hlauparar

Skemmtiskokk

Linda Björk Brynjólfsdóttir

Hleypur fyrir Alzheimersamtökin

Samtals Safnað

10.000 kr.
20%

Markmið

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég er að taka þátt í skemmtiskokkinu í Reykjavíkurmaraþoninu til að koma mér aftur af stað, bæði í hreyfingu og að gera eitthvað gott!

Í ár vil ég leggja mitt af mörkum til að styðja Alzheimersamtökin, sem vinna ómetanlegt starf fyrir fólk sem glímir við heilabilun og aðstandendur þeirra.

Mér þætti ótrúlega vænt um ef þú gætir styrkt þetta mikilvæga málefni. Hver króna skiptir máli og fer beint í að bæta lífsgæði fólks og fjölskyldna sem þurfa á stuðningi að halda.

Tökum skrefin saman — bæði fyrir heilsuna og fyrir betra samfélag! 💜

Alzheimersamtökin

Ætlar þú að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu? Við höfum fengið ómetanlegan styrk í gegnum árin frá hlaupurum á öllum aldri. Þú getur styrkt okkur með þínu hlaupi í ágúst.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Gróa
Upphæð5.000 kr.
Fluttust 🥰
Ragna og Gulli
Upphæð5.000 kr.
Þú ert æði. Takk. 🥰

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade