Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Magnús Friðrik Ólafsson

Hleypur fyrir Einhverfusamtökin og er liðsmaður í Sálstofugengið

Samtals Safnað

22.500 kr.
100%

Markmið

10.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Einhverfusamtökin

Einhverfusamtökin fta., voru stofnuð 1977. Í samtökunum er fólk á einhverfurófi, foreldrar, fagfólk og aðrir sem áhuga hafa á að beita sér fyrir bættri þjónustu við einhverfa. Félagsmenn eru nú 1070. Starfandi eru frístundahópar fyrir unglinga og stuðningshópar fyrir fullorðna bæði Höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Á höfuðborgarsvæðinu eru einnig starfandi borðspilahópur og handavinnuhópur fyrir fullorðið einhverft fólk. Einnig er starfandi stuðningshópur fyrir foreldra. Samtökin hafa lagt ríka áherslu á hagsmunagæslu, fræðslu- og kynningarstarfsemi. Helstu baráttumálin eru styttri biðlistar eftir greiningu, aukin atvinnutækifæri og fleiri búsetuúrræði. Einhverfusamtökin eru með skrifstofu í Reykjavík.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Steinar
Upphæð1.000 kr.
Kontra þetta í mark!
Berglind
Upphæð2.000 kr.
Þú hlunkast þetta fyrir okkur sem nenna þessu ekki (geta þetta ekki)
Gunnar Páll Leifsson
Upphæð2.000 kr.
Hlauptu eins og vindurinn
Sigríður Brynjólfsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Ekkert smá flott hjá þér!
Sigríður Brynjólfsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Ekkert smá flott hjá þér!
María Reynis
Upphæð2.000 kr.
💪🏼💪🏼💪🏼
G
Upphæð2.000 kr.
Flottur strákur!
Linda vidars
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Eyglo Einarsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel!!
Sólveig Gísladóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Maggi
Egill
Upphæð1.000 kr.
Jess!
Mamma
Upphæð2.000 kr.
Þú ert enn unglamb
Upphæð1.500 kr.
Þú ert mesti snillingur og bestur, áfram þú 🥳
Viðar þjalfari
Upphæð1.000 kr.
Ef þu klárar ekki skuldaru mér 1000kr

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade