Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Jóhann Rafnsson

Hleypur fyrir Parkinsonsamtökin

Samtals Safnað

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég stefni á að hlaupa/skokka (rölta?) 10 km fyrir Parkinson samtökin. Konan mín greindist á síðasta ári með young onset Parkinson og stuðningur og þjónusta samtakanna eru og verða ómetanleg. Þetta er mitt fyrsta hlaup á ævinni og ég ætla að gera mitt besta til að fylgja henni frá rás að endalínu. 

Parkinsonsamtökin

Takk fyrir að hlaupa fyrir Parkinsonsamtökin! Parkinsonsamtökin og Taktur veita endurhæfingu, fræðslu, ráðgjöf og stuðning fyrir fólk með Parkinsonsjúkdóm og skylda sjúkdóma, ásamt því að vinna að bættum lífsgæðum fyrir skjólstæðinga sína og aðstandendur. Fylgstu með fréttum fyrir hlaupara Parkinsonsamtakanna á Facebook: https://www.facebook.com/groups/hlaupastyrkur/ Takk fyrir að hlaupa og styðja Parkinsonsamtökin!

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Addi
Upphæð5.000 kr.
Það er engin skömm að því að koma seinastur í mark !!!
Róbert
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Opr
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Sveinn
Upphæð5.000 kr.
Hlauptu hlunkur!
Tengdó
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þóra Friðgeirsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Konan þín 😘
Upphæð10.000 kr.
Þú ert langbestur! ❤️ Áfram við! 💪

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade
  • Holdur Car Rental Iceland