Hlauparar

Samtals Safnað
Markmið
takk fyrir stuðninginn!
Ég ætla að hlaupa hálft maraþon fyrir styrktarsjóð Katrínar Bjarkar. Katrín Björk Guðjónsdóttir var 21 árs þegar hún fékk sína fyrstu heilablæðingu. Orsökin var séríslenskur erfðasjúkdómur sem veldur arfgengri heilablæðingu. Endurtekin áföll síðustu ár hafa rænt hana málinu og hreyfigetunni en ótrúlegur baráttuandi Katrínar hefur haldið á lofti á von hennar um að ná bata.
Katrín Björk á sér draum um að ferðast um á hjóli og njóta náttúrunnar og því söfnum við fyrir hjóli fyrir hana og aðstoðarmann sem hún getur verið farþegi á. Á meðan Katrín safnar upp styrk þarfnast hún útiveru og tilhlökkunar sem vaknaði við hugmyndina um að hlaupið yrði fyrir hana.
Styrktarsjóður Katrínar Bjarkar
Katrín Björk Guðjónsdóttir var 21 árs þegar hún fékk sína fyrstu heilablæðingu. Orsökin var séríslenskur erfðasjúkdómur sem veldur arfgengri heilablæðingu. Endurtekin áföll síðustu ár hafa rænt hana málinu og hreyfigetunni en ótrúlegur baráttuandi Katrínar hefur haldið á lofti á von hennar um að ná bata.
Nýir styrkir
















