Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Styrktarsjóður Katrínar Bjarkar

Samtals Safnað

397.000 kr.

Fjöldi áheita

35

Katrín Björk Guðjónsdóttir var 21 árs þegar hún fékk sína fyrstu heilablæðingu. Orsökin var séríslenskur erfðasjúkdómur sem veldur arfgengri heilablæðingu. Endurtekin áföll síðustu ár hafa rænt hana málinu og hreyfigetunni en ótrúlegur baráttuandi Katrínar hefur haldið á lofti á von hennar um að ná bata.

Katrín Björk á sér draum um að ferðast um á hjóli og njóta náttúrunnar og því söfnum við fyrir hjóli fyrir hana og aðstoðarmann sem hún getur verið farþegi á. Á meðan Katrín safnar upp styrk þarfnast hún útiveru og tilhlökkunar sem vaknaði við hugmyndina um að hlaupið yrði fyrir hana.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
Hálfmaraþon - Almenn skráning

Telma Ásgeirsdóttir

Hefur safnað 139.000 kr. fyrir
Styrktarsjóður Katrínar Bjarkar
139% af markmiði

Hópar sem safna fyrir félagið

Runner

Arctic Therapeutics

Hefur safnað 258.000 kr. fyrir
Styrktarsjóður Katrínar Bjarkar
100% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Einar Magnússon
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigurgeir
Upphæð10.000 kr.
Vel gert ástin mín, þú massar þetta! 🙌🏼
Þóra Kolbrún
Upphæð7.000 kr.
Þú ferð létt með þetta, eins og allt annað sem þú tekur þér fyrir hendur <3 Áfram þú!
Þórey Ásgeirsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Vel gert kæra systir! Gangi þér vel!
Dagrún og Fannar
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú
Jóhanna Bjarnadottir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Hilla
Upphæð15.000 kr.
Let’s go!!!!!
SFH
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið. Vel gert.
Sigríður Hulda Tómasdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigrun Gunnarsdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Gyða frænka
Upphæð5.000 kr.
Þú massar þetta Telma!!!
Olgeirsdóttir Sigríður
Upphæð10.000 kr.
Þú massað þetta❤️
Hrund Yr Óladóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Þórey Magnúsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Ég er svo stolt af þér elsku Telma mín, áfram þú ❤️
Jóhannes
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sunna Reynisdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið, áfram Katrín Björk ❤️
Guðný Björnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
bjarni jónsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Iðunn besta
Upphæð8.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Gudmundr Olgeirsson
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel elsku frænka
Anna Lind Ragnarsdóttir
Upphæð15.000 kr.
Vel gert
Birta Lind Garðarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Telma❤️
Gunnar Snorri Gunnarsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Valdi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Fríða
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ebba
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Magnús Magnússon
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Arctic Therapeutics
Upphæð129.000 kr.
Engin skilaboð
Drìfa Þórarinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Páll Jónsson
Upphæð5.000 kr.
Vel gert, gangi þér vel 🙏
Berglind og Siggi
Upphæð50.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade
  • Holdur Car Rental Iceland