Hlaupastyrkur

Hlauparar

Skemmtiskokk

Elínbjört og Ósk Ástudætur

Hleypur fyrir Barnaspítalasjóður Hringsins, Vökudeild, Hringurinn

Samtals Safnað

60.000 kr.
100%

Markmið

30.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Við systur Ósk og Elínbjört hlaupum í skemmtiskokkinu með afa til styrktar Vökudeildinni. Elínbjört segir Vökudeildina hafa haldið henni á lífi og við systur erum báðar ákaflega þakklátar fyrir það.

Barnaspítalasjóður Hringsins, Vökudeild, Hringurinn

Hringurinn er kvenfélag, stofnað 1904. Félagið hefur að markmiði að vinna að líknar- og mannúðarmálum, sérstaklega í þágu barna.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

HT
Upphæð5.000 kr.
Þið eruð langbestar!
Steinunn þorvalds
Upphæð5.000 kr.
Kveðjur frá Steinunni frænku
Lísa frænka
Upphæð5.000 kr.
Frábært ❤️
Auður Arnþórsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið - duglegu stelpur!
Sigurósk Edda Jónsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Áfram stelpur❤️
Mömmurnar
Upphæð5.000 kr.
vel gert!
Elisabet Arnardóttir
Upphæð20.000 kr.
Áfram systur!
Afi
Upphæð5.000 kr.
Vel gert Elínbjört og Ósk - og svo verður líka mjög gaman

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade
  • Holdur Car Rental Iceland