Hlaupastyrkur
Hlauparar

Skemmtiskokk
Elínbjört og Ósk Ástudætur
Hleypur fyrir Barnaspítalasjóður Hringsins, Vökudeild, Hringurinn
Samtals Safnað
60.000 kr.
100%
Markmið
30.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
Við systur Ósk og Elínbjört hlaupum í skemmtiskokkinu með afa til styrktar Vökudeildinni. Elínbjört segir Vökudeildina hafa haldið henni á lífi og við systur erum báðar ákaflega þakklátar fyrir það.
Barnaspítalasjóður Hringsins, Vökudeild, Hringurinn
Hringurinn er kvenfélag, stofnað 1904. Félagið hefur að markmiði að vinna að líknar- og mannúðarmálum, sérstaklega í þágu barna.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
HT
Upphæð5.000 kr.
Steinunn þorvalds
Upphæð5.000 kr.
Lísa frænka
Upphæð5.000 kr.
Auður Arnþórsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Sigurósk Edda Jónsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Mömmurnar
Upphæð5.000 kr.
Elisabet Arnardóttir
Upphæð20.000 kr.
Afi
Upphæð5.000 kr.

















