Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Sveinn Rúnar Grímarsson

Hleypur fyrir Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis

Samtals Safnað

24.000 kr.
80%

Markmið

30.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég ætla að hlaupa 10 km til styrktar Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis. En tengdapabbi  minn greindist með krabbamein fyrr á árinu og þarf að nýta sér aðstoðar þeirra. Með þessu langar mér að sýna þakklæti mitt og gefa til baka í þetta góða félag. 

Margt smátt gerir eitt stórt :)

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis rekur þjónustumiðstöð á Akureyri sem veitir einstaklingum sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendum þeirra fræðslu, stuðning og ráðgjöf, þeim að kostnaðarlausu. Í boði eru viðtöl hjá ráðgjafa, stuðningshópar og ýmis gagnleg námskeið. www.kaon.is

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Þórir T
Upphæð2.000 kr.
Fulla ferð!
Hjördís Dögg
Upphæð2.000 kr.
Áfram Svenni. Þú massar þetta
Jói
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jóna Vébjōrnsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Áfram snillingur👏👏🥰
Unnur Elva Vébjörnsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel 🥰
Guðlaugur Baldursson
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Þorsteinn Heiðar Ólafsson
Upphæð5.000 kr.
Gamli díselinn klárar þetta.
Rúnar og Hrund
Upphæð3.000 kr.
Vel gert!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade