Hlaupastyrkur
Hlauparar

Samtals Safnað
8.000 kr.
19%
Markmið
42.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
Það eru um 2 ár síðan ég fékk greiningu. Mikla betra líf með viðeigandi meðhöndlun á ADHD, hamlandi hvatvísi og fljótfærni.
Of mörg sem þurfa bíða lengi eftir greiningu og viðeigandi aðstoð til betra lífs fyrir þau og þeirra nánustu. Því þurfa þessi samtök á ykkar styrk á að halda. Þetta verður mitt maraþon nr 42 og því er markmið að safna 1þ per km. Ég verð 4:00 klst pacer
ADHD samtökin
Í meira en 35 ár hafa ADHD samtökin unnið markvisst að því að einstaklingar með ADHD og skyldar raskanir og fjölskyldur þeirra, mæti skilningi í samfélaginu, fái stuðning, styrk og þjónustu sem stuðlar að félagslegri aðlögun, auknum möguleikum í námi, leik og starfi og almennt bættum lífsgæðum.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Ásgerður
Upphæð2.000 kr.
Kamila
Upphæð1.000 kr.
Ólöf Trausta Guðjónsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Lilja
Upphæð2.000 kr.












