Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Brynhildur Ósk Ólafsdóttir

Hleypur fyrir Minningarsjóður Jennýjar Lilju

Samtals Safnað

40.500 kr.
81%

Markmið

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Í ár tekur Minningarsjóður Jennýjar Lilju þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Markmiðið í ár er að styrkja Björgunarsveitina Kára sem er staðsett í Öræfasveit. Innan sveitarinnar er starfandi vettvangsliðahópur sem sinnir útköllum eins og slysum og bráðum veikindum.

Öræfin eru afskekkt svæði og langt er í næstu starfstöðvar sérhæfðrar heilbrigðisþjónustu (sjúkraflutningar og heilsugæsla) sem eru á Kirkjubæjarklaustri og Höfn en þar á milli eru 201 km. Öræfin eru mitt á milli þessara þéttbýliskjarna og fer um þetta svæði mikill fjöldi ferðamanna. Minningarsjóður Jennýjar Lilju mun safna áheitum fyrir – hjartastuðtæki og monitor (Corplus 1) sem er nauðsynlegt tæki sem getur bjargað mannslífum þegar sekúndurnar skipta máli. 

Minningarsjóður Jennýjar Lilju

Þann 24 október 2015 lést Jenný Lilja af slysförum aðeins 3 ára gömul. Fjölskylda Jennýjar Lilju stofnuðu minningarsjóð í minningu hennar. Tilgangur sjóðsins er að styrkja einstaklinga sem misst hafa ástvin á barnsaldri, vinahópa/vinnufélaga til að sækja sér fræðslu og einnig viðbragðsaðila til tækjakaupa. 🚨 Styðjum Björgunarsveitina Kára í Öræfasveit! 🏃‍♀️❤️ Í ár tekur Minningarsjóður Jennýjar Lilju þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Markmiðið í ár er að styrkja Björgunarsveitina Kára sem er staðsett í Öræfasveit. Innan sveitarinnar er starfandi vettvangsliðahópur sem sinnir útköllum eins og slysum og bráðum veikindum. Öræfin eru afskekkt svæði og langt er í næstu starfstöðvar sérhæfðrar heilbrigðisþjónustu (sjúkraflutningar og heilsugæsla) sem eru á Kirkjubæjarklaustri og Höfn en þar á milli eru 201 km. Öræfin eru mitt á milli þessara þéttbýliskjarna og fer um þetta svæði mikill fjöldi ferðamanna. Minningarsjóður Jennýjar Lilju mun safna áheitum fyrir – hjartastuðtæki og monitor (Corplus 1) sem er nauðsynlegt tæki sem getur bjargað mannslífum þegar sekúndurnar skipta máli. 🌄 Allir eru velkomnir að hlaupa fyrir Minningarsjóð Jennýjar Lilju og styðja þannig uppbyggingu vettvangshóps Björgunarsveitarinnar Kára. 💙 Með þínum stuðningi hjálpar þú til við að bjarga lífum. 👉

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð1.000 kr.
Fulla ferð!
Upphæð1.000 kr.
🥳
Hrefna Þórðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Aníta
Upphæð5.000 kr.
Þú ert snillingur
Helga Þórsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Vel gert Brynhildur! Áfram þú ❤️
Rebekka Örvar
Upphæð2.000 kr.
Áfram Brilla 🙌🏻
Sandra Lind
Upphæð2.000 kr.
You Go Girl 🏃🏼‍♀️💨
Ragnheiður Kristín Óladóttir
Upphæð3.000 kr.
♥️
Telma Björk
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel snillingur!😍❤️
Kristín Ólafsdóttir
Upphæð1.500 kr.
Engin skilaboð
María Rut Þórðardóttir
Upphæð1.000 kr.
Geggjuð! Gangi þér vel❤️
Ingibjörg Ósk
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Samra
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel!!
Upphæð2.000 kr.
Duglegust😊
María Ósk
Upphæð1.000 kr.
😘😘😘😘
Esther Sigurðardóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Tobbi Ólafs
Upphæð2.000 kr.
Þarf alltaf að vera vín eða?
Anna Lilja, Finnur, Brynmar, Balti og Bassi
Upphæð5.000 kr.
Uppáhalds og besta Brynhildur okkar ♥️

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade