Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Áslaug Salka Grétarsdóttir

Hleypur fyrir Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og er liðsmaður í Hlaupastyrkur Ástrósar

Samtals Safnað

22.000 kr.
100%

Markmið

10.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Ég hleyp hægt og rólega mína hefðbundnu 10k fyrir Ljósið sem styður svo vel við krabbameinsgreinda einstaklinga, nánustu aðstandendur þeirra og fjölskyldur. Ég hleyp fyrir alla sem hafa nýtt sér þjónustu Ljóssins og ég hleyp fyrir Ástrósu.

Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda

Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Rebekka Ýr
Upphæð2.000 kr.
🩷
Guðbjörg Ágústsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Svenni
Upphæð2.000 kr.
Fulla ferð!
Ásdís H Hafstað
Upphæð2.000 kr.
Áfram Salka!
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Ástrós Ögn
Upphæð10.000 kr.
❤️❤️

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade