Hlauparar

Samtals Safnað
Markmið
takk fyrir stuðninginn!

Við hlaupum fyrir litlu hetjurnar sem heyja sína baráttu við krabbamein. Í sínu fyrsta maraþoni árið 2019 sýndi dóttir okkar að hugrekki og styrkur geta unnið stór sigra gegn sjúkdómnum.
Biegniemy dla małych bohaterów zmagających się z rakiem. Nasza córka pierwszym swoim maratonem w 2019 roku pokazała, ile trzeba mieć sił i odwagi, by toczyć i wygrać walkę z chorobą.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð. Hvatningarstöð félagsins er vestan við Olís-stöðina í Ánanaustum. Sjá viðburðinn: Hvatningarstöð SKB í Reykjavíkurmaraþoni https://www.facebook.com/events/1051078383502754
Nýir styrkir

















