Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hálfmaraþon - Almenn skráning

Hugi Hreinsson

Hleypur fyrir Örninn - Minningar og styrktarsjóður

Samtals Safnað

52.000 kr.
100%

Markmið

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Sæl og blessuð.

Ég og Kristjana Mist Logadóttir ætlum að hlaupa okkar fyrsta hálfmaraþon fyrir Örninn sem er minningar og styrktarsjóður.

Allur stuðningur frá ykkur skiptir okkur miklu máli, margt smátt gerir eitt stórt<3


Örninn - Minningar og styrktarsjóður

Örninn styður börn og unglinga á aldrinum 9 til 17 ára sem hafa misst foreldri eða annan náin ástvin. Félagið býður upp á helgardvöl og mánaðarlegar samverur fyrir börn í sorg. Þar vinnum við sorgarúrvinnslu, fáum fræðslu um ýmislegt tengt áföllum og missi ásamt því að hafa gaman saman og njóta lífsins. Samverurnar eru þátttakendum að kostnaðarlausu en verkefnið reiðir sig á styrki auk þess sem allir starfsmenn eru sjálfboðaliðar.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Hreinn
Upphæð5.000 kr.
Go,go ,go👏👏👏
Hjördís Unnur
Upphæð7.000 kr.
Áfram þú 🎉👏
Aðalbjörg
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel🏃‍♀️
Dísa
Upphæð5.000 kr.
Glæsilegt hjá ykkur!
Erla Guðrún
Upphæð5.000 kr.
Fallegt hjá ykkur gangi ykkur vel snillingar 🏃🏽‍➡️🏃🏼‍♀️‍➡️
Amma og afi
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel🫶
Ísold Hreins
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Oddný Ýr
Upphæð5.000 kr.
Þið eruð frábær ❤️
Olga
Upphæð10.000 kr.
Vel gert 😘

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade