Hlaupastyrkur
Hlauparar

Samtals Safnað
49.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
Sonur minn fæddist með hjartagalla og þurfti að fara í hjartaaðgerð í Lundi þegar hann var nýfæddur. Neistinn greip okkur strax á fyrsta degi og stuðningur frá Neistanum hefur verið ómetanlegur.
Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna
Markmið Neistans er m.a. að auðvelda aðgengi foreldra að upplýsingum sem snúa að hjartagöllum og hjartasjúkdómum barna og um meðferð þeirra. Þá sinnir Neistinn réttindum fjölskyldunnar og tilfinningalegum þörfum hennar, t.d. á upplýsingavef sínum, hjartagáttin.neistinn.is. Neistinn heldur úti öflugu félagslífi, fjölskyldum hjartabarna til skemmtunar og stuðnings og unglingastarfið þykir einkar líflegt. Þá stendur Neistinn að baki Styrktarsjóði Neistans, sem styrkir hjartafjölskyldur fjárhagslega.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Ragnheiður Ragnarsdottir
Upphæð5.000 kr.
Óli Hilmar
Upphæð1.000 kr.
Katrín og Þorvaldur
Upphæð5.000 kr.
Guðrún R.Briem
Upphæð10.000 kr.
Guðjón S
Upphæð10.000 kr.
Elsa og Doddi
Upphæð3.000 kr.
Pétur og Sigga
Upphæð5.000 kr.
Hanna Kristín Briem Pétursdóttir
Upphæð10.000 kr.

















