Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Hrafnhildur Ágústsdóttir

Hleypur fyrir Örninn - Minningar og styrktarsjóður

Samtals Safnað

37.000 kr.
100%

Markmið

20.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég ætla að hlaupa 10 km til styrktar Erninum. Mjög mikilvægt starf þar sem stuðningur er veittur til barna/ungmenna sem þurfa að ganga í gegnum sorg. Það er stórkostlegt að taka þátt í þessu góðgerðarhlaupi og finna samstöðuna og hvatninguna bæði hjá þeim sem hlaupa og hvetja.

Örninn - Minningar og styrktarsjóður

Örninn styður börn og unglinga á aldrinum 9 til 17 ára sem hafa misst foreldri eða annan náin ástvin. Félagið býður upp á helgardvöl og mánaðarlegar samverur fyrir börn í sorg. Þar vinnum við sorgarúrvinnslu, fáum fræðslu um ýmislegt tengt áföllum og missi ásamt því að hafa gaman saman og njóta lífsins. Samverurnar eru þátttakendum að kostnaðarlausu en verkefnið reiðir sig á styrki auk þess sem allir starfsmenn eru sjálfboðaliðar.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Mamma
Upphæð10.000 kr.
Stolt af þér ❤️
Stella Rún Steinþórsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Hrafnhildur!
Jóhanna Sigrún
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér súper vel elsku Hrabbý mín
Upphæð10.000 kr.
Áfram Hrafnhildur
Arna Þorsteinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Vel gert!!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade
  • Holdur Car Rental Iceland