Hlauparar

Dröfn Jónasdóttir
Hleypur fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna og er liðsmaður í Klappstýrur Bríetar
Samtals Safnað
Markmið
Ákjósanleg greiðsluleið
Ég er ein af klappstýrum Bríetar og saman hlaupum við fyrir félag krabbameinssjúkra barna❤️
Ég væri mjög þakklát ef þið sæuð ykkur fært að styrkja þetta gífurlega mikilvæga málefni
Margt smátt gerir eitt stórt!
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð. Hvatningarstöð félagsins er vestan við Olís-stöðina í Ánanaustum. Sjá viðburðinn: Hvatningarstöð SKB í Reykjavíkurmaraþoni https://www.facebook.com/events/1051078383502754
Nýir styrkir