Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Ásdís Halla Bragadóttir

Hleypur fyrir FSMA á Íslandi

Samtals Safnað

176.000 kr.
100%

Markmið

100.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Vísindin og framúrskarandi heilbrigðisþjónusta eru að gera kraftaverk fyrir einstaklinga með SMA. Ég hef aldrei hlaupið langhlaup en til að sýna þakklæti fyrir það afrek sem læknavísindin hafa gert fyrir litlu ömmustelpuna Írisi Övu ætla ég að hlaupa 10 km í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir SMA félagið á Íslandi.

FSMA á Íslandi

FSMA á Íslandi er félag einstaklinga með SMA (Spinal Muscular Atrophy) og aðstandenda þeirra. Hlutverk félagsins er að gæta hagsmuna félagsmanna og styðja við framþróun í greiningu og meðferð sjúkdómsins. Að einstaklingar með SMA fái bestu mögulegu læknisþjónustu og aðgengi að lyfjum og meðferðum sem gagnast þeim í baráttunni við sjúkdóminn og bæta lífskjör þeirra. Þáttur í því er að miðla upplýsingum til almennings og til einstaklinga með SMA og efla vitund og skilning á aðstæðum félagsmanna.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Vala Arnardottir
Upphæð5.000 kr.
Er foreldri SMA barns sem var fædd 2007 og dó 2010 elskykkur
Ásta Þórarinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Vel gert!
Matthildur María
Upphæð5.000 kr.
<3
Pétur Már Ólafsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Auður Finnbogadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Einar Sig
Upphæð20.000 kr.
Vel gert
Guðrún Ragnhildur
Upphæð5.000 kr.
Frábært hjá þér!
Valur Árnason
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Áslaug og Siggi
Upphæð5.000 kr.
❤️
Gauti Geirsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Elísabet
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel, elsku Halla!
M&A
Upphæð5.000 kr.
Áfram ÞÚ elsku vinkona okkar ❤️
Gerdur Geirsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þ / E
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Lilja Jónasdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Halla
Ragnheiður Harðardóttir
Upphæð10.000 kr.
Vel gert !
Kári Sighvatsson
Upphæð5.000 kr.
Áfram veginn!
Ragnheiður Elfa
Upphæð5.000 kr.
Koma svo - gangi þér vel!
Geir og Edda
Upphæð5.000 kr.
Vel gert
Eva og Bjarni
Upphæð2.000 kr.
Áfram elsku Ásdís Halla 💪🏼🩷
Hanna Birna
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú!
Ásbjörn Jónasson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Aldís Eyja Axelsdóttir
Upphæð2.000 kr.
💛
Heiða
Upphæð5.000 kr.
❤️
Bragi Aðalsteinsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Prentmet Oddi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Helgadóttir
Upphæð5.000 kr.
Vel gert Halla - komaso!
Greta Ingthorsdottir
Upphæð5.000 kr.
Áfram, áfram, elsku þú! Pössum að taka fimmu á hvatningarstöð SKB!
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Halldóra V.
Upphæð5.000 kr.
Áfram elsku zorella!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade
  • Holdur Car Rental Iceland