Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Sóley Auður Mímisdóttir

Hleypur fyrir FSMA á Íslandi

Samtals Safnað

31.500 kr.
63%

Markmið

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

það er ekki sjálfsagt að geta hlaupið og það er gott að minna sig á það. Ég ætla að hlaupa fyrir alla þá sem geta það ekki sökum SMA, sérstaklega fyrir besta litla frænda. Ég hvet alla til þess að kynna sér sjúkdóminn og samtökin og heita á mig! 

FSMA á Íslandi

FSMA á Íslandi er félag einstaklinga með SMA (Spinal Muscular Atrophy) og aðstandenda þeirra. Hlutverk félagsins er að gæta hagsmuna félagsmanna og styðja við framþróun í greiningu og meðferð sjúkdómsins. Að einstaklingar með SMA fái bestu mögulegu læknisþjónustu og aðgengi að lyfjum og meðferðum sem gagnast þeim í baráttunni við sjúkdóminn og bæta lífskjör þeirra. Þáttur í því er að miðla upplýsingum til almennings og til einstaklinga með SMA og efla vitund og skilning á aðstæðum félagsmanna.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Mímir Ingvarsson
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Kolbrún Pálsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram elsku Sóley!
Ragnhildur Róbertsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Andri
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Rakel María
Upphæð1.500 kr.
Gangi þér vel flottust mín ❤️
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade