Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Keppnisflokkur

Guðný Júlía Gústafsdóttir

Hleypur fyrir Minningarsjóður Bryndísar Klöru - Riddarar kærleikans

Samtals Safnað

18.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Tilgangur og markmið sjóðsins er að styðja við almannaheillaverkefni sem miða að því að vernda börn gegn ofbeldi og efla samfélag þar sem samkennd og samvinna eru í forgrunni. 

Sjóðurinn mun leggja áherslu á að veita styrki til fræðslu, rannsókna og verkefna til að koma í veg fyrir að slíkar hörmungar endurtaki sig. 

Minningarsjóður Bryndísar Klöru - Riddarar kærleikans

Minningarsjóður Bryndísar Klöru var stofnaður til að heiðra og varðveita minningu Bryndísar Klöru Birgisdóttur sem lést í kjölfar hnífaárásar á Menningarnótt í Reykjavík í ágúst 2024.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Úllinn
Upphæð1.000 kr.
❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
#1
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Björk Sigurjónsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram þið elskurnar ❤️
Koparkoppur
Upphæð1.000 kr.
🏃🏼‍♀️💨

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade