Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Keppnisflokkur

Sigurður Viktor Úlfarsson

Hleypur fyrir Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda

Samtals Safnað

83.000 kr.
100%

Markmið

35.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Í vetur höfum við fjölskyldan glímt við krabbamein í annað skipti á nokkrum árum í gegnum veikindi Ingu. Þar hefur Ljósið gegnt algjöru lykilhlutverki í endurhæfingu Ingu, sem hófst í raun fljótlega eftir að meðferðin hófst. 

Hjá Ljósinu er unnið ómetanlegt starf og vonandi getum við hjálpast að við að gefa örlítið til baka af öllu því sem Ljósið hefur gefið okkur og svo fjölmörgum öðrum.

Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda

Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Oddný Sturlu
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ragnheiður Silja
Upphæð5.000 kr.
Vel gert Siggi!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Guðný
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel!
Tengdó
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Alda
Upphæð5.000 kr.
Koma svo 👏
Brynjar Bragason
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Gígja Árnadóttir
Upphæð10.000 kr.
Flott hjá ykkur
Vigdís Edda Jónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Vel gert!!
Silja og Birgir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel!
Birna sys..
Upphæð10.000 kr.
Koma svo....
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Mamma
Upphæð20.000 kr.
Áfram gakk
Við fjölskyldan.
Upphæð10.000 kr.
Takk fyrir stuðninginn kæra Ljós.

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade
  • Holdur Car Rental Iceland