Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Margrét Hrönn Frímannsdóttir

Hleypur fyrir Örninn - Minningar og styrktarsjóður

Samtals Safnað

15.000 kr.
100%

Markmið

10.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Örninn hefur verið stjúpbörnum mínum og litla bróður þeirra mikill stuðningur í þeirra sorgarferli eftir að mamma þeirra var bráðkvödd í fyrra. Það er mér ljúft að styðja Örninn og þeirra fallega starf á þennan máta. 💜




Örninn - Minningar og styrktarsjóður

Örninn styður börn og unglinga á aldrinum 9 til 17 ára sem hafa misst foreldri eða annan náin ástvin. Félagið býður upp á helgardvöl og mánaðarlegar samverur fyrir börn í sorg. Þar vinnum við sorgarúrvinnslu, fáum fræðslu um ýmislegt tengt áföllum og missi ásamt því að hafa gaman saman og njóta lífsins. Samverurnar eru þátttakendum að kostnaðarlausu en verkefnið reiðir sig á styrki auk þess sem allir starfsmenn eru sjálfboðaliðar.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Fas
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Starfsleikni / Steinunn
Upphæð5.000 kr.
Röööööönnnn gööörl!
Ragna
Upphæð1.000 kr.
Vel gert Magga 💖
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Brynja
Upphæð1.000 kr.
u go girl
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade
  • Holdur Car Rental Iceland