Hlaupastyrkur
Hlauparar

10 km - Almenn skráning
Inga Maren Rúnarsdóttir
Hleypur fyrir Örninn - Minningar og styrktarsjóður og er liðsmaður í Í minningu Árna <3
Samtals Safnað
17.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
Við mægður ætlum að hlaupa saman til að styðja dýrmæta vini okkar. Við komum seint að söfnun þetta árið en náum kannski nokkrum aurum. Það er ólýsanlegur sársauki að missa meðlim úr fjölskyldunni, að missa þá sem standa manni næst. Margt smátt gerir mikið.
Örninn - Minningar og styrktarsjóður
Örninn styður börn og unglinga á aldrinum 9 til 17 ára sem hafa misst foreldri eða annan náin ástvin. Félagið býður upp á helgardvöl og mánaðarlegar samverur fyrir börn í sorg. Þar vinnum við sorgarúrvinnslu, fáum fræðslu um ýmislegt tengt áföllum og missi ásamt því að hafa gaman saman og njóta lífsins. Samverurnar eru þátttakendum að kostnaðarlausu en verkefnið reiðir sig á styrki auk þess sem allir starfsmenn eru sjálfboðaliðar.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Ásgeir
Upphæð5.000 kr.
Sunna
Upphæð5.000 kr.
Eyrún Anna Felixdóttir
Upphæð2.000 kr.
Erna
Upphæð5.000 kr.