Truflun á umferð

Vegna takmarkaðs fjölda bílastæða í miðbænum eru hlauparar hvattir til að skilja bílinn eftir heima. Lögreglan mun sekta alla sem leggja ólöglega.

TRUFLUN Á UMFERÐ FÖSTUDAGINN 22. ÁGÚST OG LAUGARDAGINN 23. ÁGÚST 2025

Nauðsynlegt er að loka götum á meðan Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram og aðeins á undan. Búast má við truflun á umferð meðan á hlaupi stendur og því þurfa hlauparar, bílstjórar og aðrir vegfarendur að gæta varúðar. 

Eftirfarandi eru upplýsingar um lokanir á vegum Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka en athugið að stór hluti miðbæjarins er auk þess lokaður vegna Menningarnætur, sjá nánar á menningarnott.is. 

LOKANIR Á GÖTUM FRÁ KL. 16:00 FÖSTUDAGINN 22. ÁGÚST 

101 Reykjavík

Lækjargata og Fríkirkjuvegur milli Hverfisgötu og Skothúsvegar

Sóleyjargata

LOKANIR Á GÖTUM FRÁ KL. 00:00 LAUGARDAGINN 23. ÁGÚST 

101 Reykjavík

Amtmannsstígur 
Skólastræti 
Þingholtsstræti 
Skálholtsstígur 
Bókhlöðustígur 

LOKANIR Á GÖTUM KL. 08:00-15:00 

101 Reykjavík

Ánanaust (lokað frá 09:00-12:00)
Fiskislóð (lokað frá 09:00-12:00)
Hólmaslóð (lokað frá 9:00-11:30)
Grandagarður (lokað frá 09:00-11:30)
Mýrargata (lokað frá 9:00-13:30)
Barónstígur milli Fjölnisvegar og Gömlu Hringbrautar.
Skothúsvegur
Vesturgata (lokað 11:30 - 13:30)

Grófin (lokað 11:30 - 13:30)

Aðalstræti (lokað 11:30 - 13:30)

Tjarnargata (lokað 11:30 - 13:30)

Nýlendugata (lokað 11:30 - 13:30)

Hlésgata (lokað 9:00 - 13:30)

Bakkastígur (lokað 11:30 - 13:30)

Brunnstígur (lokað 11:30 - 13:30)

Ægisgata neðan Vesturgötu (lokað 11:30 - 13:30)

Norðurstígur (lokað 11:30 - 13:30)

Seljavegur (lokað 11:30 - 13:30)

104 Reykjavík

Skeiðarvogur milli Suðurlandsbrautar og Gnoðarvogs (lokað frá 9:00-13:30)

105 Reykjavík

Kringlumýrarbraut frá Borgartúni inn á Sæbraut
Sæbraut að Holtavegi (umferð til og frá Sundahöfn er um Vatnagarða)
Katrínartún (lokað frá 9:00-13:00)
Miðtún (lokað frá 9:00-13:00)
Hátún milli Miðtúns og Sóltúns (lokað frá 9:00-13:00)
Hofteigur (lokað frá 9:00-13:00)

110 Reykjavík

Sævarhöfði frá Svarthöfða að Bíldshöfða (lokað frá 9:00-14:30)

EINSTEFNA 

Einstefna verður á eftirfarandi götum. Athugið að göturnar munu lokast alveg í stutta stund vegna fjölda þegar flestir hlauparar fara í gegn. 

107 RVK og 170 Seltjarnarnes

Ægisíða og Nesvegur í vestur (8:00-10:30) 
Suðurströnd í átt að Gróttu (8:00-11:00) 
Lindarbraut í átt að Esju (8:00-11:00) 
Norðurströnd í átt að miðbæ (8:00-11:30) 
Eiðsgrandi í átt að Granda (8:00-12:00) 

104 Reykjavík

Gnoðarvogur einstefna til austurs (9:30-13:00) 
Skeiðarvogur frá Langholtsvegi að Gnoðarvogi (9:30-13:00) 

110 Reykjavík

Sævarhöfði til norðurs frá Malarhöfða (9:00-14:00) 

TRUFLUN Á UMFERÐ FRÁ KL. 08:00-15:00 

101 Reykjavík

Hringbraut við Njarðargötu 

Njarðargata

102 Reykjavík

Suðurgata 
Sturlugata
Sæmundargata 
Eggertsgata
Flugvallarvegur við Hlíðarenda 

104 Reykjavík

Engjavegur við Gnoðarvog 
Álfheimar við Glæsibæ 
Suðurlandsbraut við Langholtsveg

105 Reykjavík

Gatnamót Borgartúns og Katrínartúns 
Gatnamót Hofteigs og Reykjavegar 
Gatnamót Hofteigs og Gullteigs 

Rauðarárstígur

Flókagata

Bríetartún

 

107 Reykjavík

Lynghagi 

108 Reykjavík

Stjörnugróf við Traðarland 

110 Reykjavík

Naustabryggja 
Sævarhöfði 

GÖNGU- OG HJÓLASTÍGAR 

Vegfarendur á eftirfarandi göngu- og hjólastígum eru beðnir að víkja fyrir hlaupurum þennan dag. 

Göngubrú yfir Kringlumýrarbraut 
Þvottalaugastígur í Laugardalnum 
Stígur meðfram Suðurlandsbraut 
Göngubrú yfir Miklubraut 
Göngustígur hjá Rauðagerði og Ásenda 
Göngu- og hjólasgígar í Elliðaárhólma 
Göngu- og hjólastígar meðfram Rafstöðvarvegi
Göngustígur og brýr meðfram Knarrarvogi, Naustavogi, Sævarhöfða og Naustabryggju 
Göngustígur á Geldinganesi. 
Göngustígur í Fossvogi að Öskjuhlíð 
Hjólreiðastígur frá Kirkjugarði, meðfram Öskjuhlíð að Flugvallarvegi 
Undirgöng og brú á gatnamótum Bústaðarvegar og Hringbrautar
Undirgöng, Snorrabraut við Hringbraut

HVENÆR FARA HLAUPARAR HJÁ? 

Á kortinu hér fyrir neðan má sjá hvenær hlauparar fara hjá vinsælum hvatningarstöðum á leiðinni. Sjá nánar um góða hvatningarstaði hér

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade