Hlaupastyrkur
Góðgerðarmál
Píeta samtökin, sjálfsvígs- og sjálfsskaða forvarnir.
Samtals Safnað
1.500 kr.
Fjöldi áheita
1
Píeta veitir fyrstu hjálp, aðgengilega þjónustu, stuðning og meðferð fyrir þá sem eru í sjálfsvígshættu og brú í úrræði fyrir aðra. Þjónustan er með öllu gjaldfrjáls og stendur til boða öllum þeim sem hafa náð átján ára aldri. Píeta samtökin vinna einnig að því að efla þekkingu og skilning á sálrænum sársauka og sjálfsvígum. Píetasíminn er einnig opinn allan sólarhringinn - 5522218
Einstaklingar sem safna fyrir félagið
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Luiz
Upphæð1.500 kr.