Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Píeta samtökin, sjálfsvígs- og sjálfsskaða forvarnir.

Samtals Safnað

345.500 kr.

Fjöldi áheita

62

Píeta veitir fyrstu hjálp, aðgengilega þjónustu, stuðning og meðferð fyrir þá sem eru í sjálfsvígshættu og brú í úrræði fyrir aðra. Þjónustan er með öllu gjaldfrjáls og stendur til boða öllum þeim sem hafa náð átján ára aldri. Píeta samtökin vinna einnig að því að efla þekkingu og skilning á sálrænum sársauka og sjálfsvígum. Píetasíminn er einnig opinn allan sólarhringinn - 5522218

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 km

Anna Lovísa Ágústsdóttir

Hefur safnað 12.000 kr. fyrir
100% af markmiði
Runner
21.1 km

Ragnhildur Bolladóttir

Hefur safnað 47.000 kr. fyrir
94% af markmiði
Runner
21.1 km

Pétur Björn Heimisson

Hefur safnað 10.000 kr. fyrir
20% af markmiði
Runner
10 km

ÍSAR LOGI SIGURÞÓRSSON

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
6.7% af markmiði

Hópar sem safna fyrir félagið

0% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Amalía
Upphæð5.000 kr.
Áfram Pétur ❤️
Sigurjón Hafsteinsson
Upphæð2.000 kr.
Frábært framtak og gangi þér sem allra best.
Ragnhildur og Þórhallur
Upphæð50.000 kr.
Áfram þú elsku Ragna Sigríður
Gusti
Upphæð2.000 kr.
Dugleg
Mamma
Upphæð2.000 kr.
Hetja
Nína Björg Steinarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Hulda 🥰
Upphæð5.000 kr.
Koma svo! mikilvægt málefni❤️
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Þóra Marta Kristjánsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Stefán Steinsen
Upphæð2.000 kr.
Áfram Ragga!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Linda Unnarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
You go Girl 🫶
Hafdís Rut
Upphæð1.000 kr.
Áfram Bogga
Rebekka og Móa
Upphæð2.000 kr.
Flottust í heimi! Koma svoooo👏🏼💪🏼
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Dröfn Vilhjálmsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram Ragna! ❤️
Inga amma
Upphæð25.000 kr.
Engin skilaboð
Sigrun og Tobias
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elskan
Árni Einarson
Upphæð22.000 kr.
Engin skilaboð
Þorsteinn Magni Björnsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Telma Jóhannsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel elsku besta❤️
Alexandra Sól
Upphæð2.000 kr.
Flottust!
Veigat
Upphæð5.000 kr.
❤️
Asa Þrastardottir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Ragna Sigríður!
Jelena Marinkovic
Upphæð1.000 kr.
Áfram þú!
Dagný Björk Harðardóttir
Upphæð2.000 kr.
❤️
Pálmi
Upphæð5.000 kr.
Áfram Ragna
Þórunn
Upphæð5.000 kr.
Dugleg, gangi þèr vel
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Luiz
Upphæð1.500 kr.
You can do it! Go go go!! 🏃🏽‍♂️
eydis
Upphæð2.000 kr.
forever proud 🩷
Upphæð10.000 kr.
Fyrir 6 ára mig.
Sigrún A. Vilhelmsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram þú! Flott framtak elsku frænka
Linda
Upphæð2.000 kr.
Flott hjá þér!
Daníel Snær Viðarsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Erla og Haukur
Upphæð10.000 kr.
Vel gert
Upphæð2.000 kr.
Komaaaaaaa svooo💪🏼
Solrun
Upphæð5.000 kr.
Vúú áfram mamma
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Mía
Upphæð2.000 kr.
Áfram Gunnsteinn 👏👏👏
Tjörvi
Upphæð5.000 kr.
Áfram Pétur!
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Lárus
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Anna
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú
Kleó og co
Upphæð5.000 kr.
You go girl!
Erica
Upphæð1.000 kr.
Go þröstur
Svanbjörg
Upphæð2.000 kr.
Vel gert að hlaupa fyrir Píeta
Hugrún Péturs
Upphæð1.000 kr.
Áfram flotta og duglega Ragna mín ❤️
Harpa
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér sem allra best, í hlaupinu og lífinu❤️
Upphæð2.000 kr.
Til minningar um elsku Sólveigu
Hrafnhildur Helgadóttir
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel elsku frænka mín
Upphæð5.000 kr.
Í minningu Sólveigar Pálsdóttur <3
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð15.000 kr.
Áfram þú og áfram Píeta!
Jóna
Upphæð2.000 kr.
Þú ert æði❤️
Afi
Upphæð25.000 kr.
Engin skilaboð
Erna Aðalsteinsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram Ragna ❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Bára Mjöll
Upphæð2.000 kr.
Áfram Ragga <3
Þorbjörg
Upphæð4.000 kr.
Áfram Nafna, þú getur allt sem þú ætlar þér!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade