Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Píeta samtökin, sjálfsvígs- og sjálfsskaða forvarnir.

Samtals Safnað

44.000 kr.

Fjöldi áheita

12

Píeta veitir fyrstu hjálp, aðgengilega þjónustu, stuðning og meðferð fyrir þá sem eru í sjálfsvígshættu og sjálfsskaða, og er brú í úrræði fyrir aðra. Þjónustan er með öllu gjaldfrjáls og stendur til boða öllum þeim sem hafa náð átján ára aldri. Píeta samtökin vinna einnig að því að efla þekkingu og skilning á sálrænum sársauka og sjálfsvígum. Píetasíminn er einnig opinn allan sólarhringinn - 5522218. Hægt er að panta viðtalstíma á Akureyri, Húsavík og Ísafirði.                               

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
Half Marathon

Hulda Guðrún Geirsdottir

Hefur safnað 12.000 kr. fyrir
Píeta samtökin, sjálfsvígs- og sjálfsskaða forvarnir.
40% af markmiði
Runner
Half Marathon

Anna Björg Auðunsdóttir

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
Píeta samtökin, sjálfsvígs- og sjálfsskaða forvarnir.
100% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Karen Pálsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Flott framtak og áfram Elli
Kolla
Upphæð1.000 kr.
You got this 😎
Fanney Rún
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú <3
Kristin M Haraldsdottir
Upphæð5.000 kr.
Koma svo
Ólafsdóttir Guðný
Upphæð2.000 kr.
Áfram Jón Bjarni 👏🏻
Gerða
Upphæð2.000 kr.
Þú massar þetta hlaup 💪🏼
Kristinn Jón B
Upphæð2.000 kr.
Fulla ferð 💪
Bjarni Sigurjónsson og Hulda Mjöll
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ragga
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú og áfram Píeta elsku vinkona. Hlakka til að hlaupa með þér :)
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
gústi
Upphæð5.000 kr.
flott hjá þér
Geir Jón
Upphæð5.000 kr.
þú ert frábær

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade