Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

814.292 kr.

Fjöldi áheita

119

Um Brakkasamtökin

Brakkasamtökin voru stofnuð árið 2015 og hafa starfað síðan með hagsmunabaráttu BRCA arfbera að leiðarljósi.

Tilgangur Brakkasamtakanna er að efla fræðslu og rannsóknir á BRCA og öðrum meinvaldandi breytingum sem auka líkur á krabbameini í vissum líffærum. Einnig að og veita arfberum og fjölskyldum þeirra nauðsynlega fræðslu og stuðning. 

Brakkasamtökin eru góðferðarfélag sem nýtur eingöngu frjálsra framlaga frá velunnurum sínum og allir stjórnarmenn eru ólaunaðir og gefa vinnu sínu í þágu samtakanna. 

Samtökin hafa lagt mikla vinnu í að koma út fræðsluefni í bæði ræðu og riti og mörgum erindum í samstarfi við fagaðila. Haldnir hafa verið fræðslufundir með flestum fagaðilum sem koma að eftirliti, áhættuminnkandi aðgerðum sem og fundir með jafningjastuðning að leiðarljósi.

Samtökin hafa haldið stórt málþing hérlendis, stjórnarmenn hafa sótt FORCE ráðstefnuna í Bandaríkjunum oftar en einu sinni, lagt áherslu á að vekja athygli á samtökunum og arfberar verið duglegir að deila reynslu sinni bæði sem jafningjar en einnig í fjölmiðlum til að vekja athygli á samtökunum. Fræðsluerindi hafa verið haldin um allt land og félagið lagt sig fram um að sýna frá erindum í streymi þar sem okkar hópur er vítt og breitt um bæði landið og heiminn. 

Síðastliðið ár hafa samtökin verið á ferð um landið með farandsýningu sem sýnir veruleikann sem BRCA arfberar búa við en þar er 27 ára ungri stelpu fylgt eftir sem greindist með krabbamein. Sýningin heitir “Of ung fyrir Krabbamein?  Sagá Sóleyjar“. Samhliða sýningunni hafa aðilar frá samtökunum farið með kynningu í fyrirtæki. Einnig voru haldin fræðsluerindi við opnun sýninganna. Brakkasamtökin eru stolt af því að sýningin er farandssýning um Ísland, hefur verið sett upp í Vestmannaeyjum, Reyðarfirði og Akureyri. Ferðalagi sýningarinnar um Ísland mun ljúka vorið 2023 á heimaslóðum Sóleyjar, á Reykjanesi. 

Brakkasamtökin standa fyrir jafningjafræðslu og hafa unnið að því að koma sjónarmiði arfbera, m.a. í tengslum við að efla skimun og eftirlit fyrir þá sem bera BRCA eða aðrar breytingar sem auka líkurnar á krabbameini.

Nýlegt baráttumál samtakanna var að auka kostnaðarþátttöku ríkisins í niðurgreiðslu ferða fyrir arfbera sem búa á landsbyggðinni og þurfa að ferðast vegna eftirlits og jafnvel fara í fjölmargar ferðir á ári hverju í tengslum við aðgerðaferli. Breytingar á þessu gengu í gegn nýlega og voru mikið framfaraskref fyrir arfbera og fjölskyldur þeirra. 

instagram @brakkasamtokin

brca.is

brakkasamtokin@gmail.com

Facebook Brakkasamtökin – BRCA Iceland

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 km

Kristín Valdimarsdóttir

Hefur safnað 32.000 kr. fyrir
32% af markmiði
Runner
10 km

Anna Kristín Kristjánsdóttir

Hefur safnað 85.000 kr. fyrir
170% af markmiði
Runner
21.1 km

Heiðrún Jóhannsdóttir

Hefur safnað 65.002 kr. fyrir
108% af markmiði
Runner
21.1 km

Snorri Freyr Ákason

Hefur safnað 13.290 kr. fyrir
27% af markmiði

Hópar sem safna fyrir félagið

Runner

BRCARunners

Hefur safnað 505.000 kr. fyrir
101% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Jóhanna Axelsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Þú ert sterk.
Anna Kristín Magnúsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Þú rúllar þessu upp elsku hlaupavinkona :)
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Líney Elíasdóttir
Upphæð2.000 kr.
Þú ert svo mögnuð elsku Heiðrún
Jùlìa Guđrùn
Upphæð2.000 kr.
Àfram djHeijò 🥳
Jón Henrý Elíasson
Upphæð50.000 kr.
Engin skilaboð
Snæbjörn Þór Ólafsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigurbjörg Ágústsdóttir 2007695119
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Gunnar Óli Dagmararson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Bensi og Berglind
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel
Fanney María
Upphæð5.000 kr.
Frábært framtak hjá þér Elías👏👏
Kristrún Ósk Huldudóttir
Upphæð4.000 kr.
Áfram þið!
Hólmfríður og Raggi
Upphæð10.000 kr.
Þið massið þetta💪
Guðný Ólöf Ólafsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Frábært hjá ykkur 👍
Upphæð5.000 kr.
Afram þú elsku Heiðrún, ert alveg mögnuð 💪❤️
Ásgeir
Upphæð10.000 kr.
Stoltur styrktaraðili
Rakel Björk Káradóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Tinna frænka og co
Upphæð5.000 kr.
Vel gert Elías
Andrea Ósk Ívarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Arna og David
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel!
Jkv
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Ingólfsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel kæra Heiðrún
Elva Ásgeirsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Áfram Heiðrún!
Unnur Bjarkadóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Hekla Sigrúnardóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Ásta
Upphæð2.000 kr.
❤️
Ingibjörg Þórdís
Upphæð15.000 kr.
Muna að teipa geirvörturnar
Jörgen
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Magnþóra Kristjánsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú elsku systir ❤️
Sólrún
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elsku gull!
Vala
Upphæð2.000 kr.
Koma svo snilli!!
Kristjana
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Telma Björk
Upphæð2.000 kr.
Geggjuð elsku vinkona! Held með þér❤️
Hrabbie
Upphæð5.000 kr.
Go Halla Go!!
Elsa Björg
Upphæð2.000 kr.
Áfram Heiðrún ❤️
Inga Vala Jónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Vúúhúú!!!
Helgi Jónsson
Upphæð5.000 kr.
Áfram Halla María!
Hólmfríður Árnadóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Halla María! 👏🏼👏🏼
Halla Harðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Flott hjá þér!
Upphæð2.000 kr.
Þú massar þetta snillingur 💪
Ellen Hilda Sigurðardóttir
Upphæð10.000 kr.
Takk kærlega elsku Kristín mín❤️❤️
Guðrún Kristin Bjarnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Einar G
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Dansí og amma Dana
Upphæð8.000 kr.
Þú ert flottust❤️
Greta
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú elsku snillingur 😘😘
Jón Þorvaldsson
Upphæð5.000 kr.
Áfram duglega!
Hulda Kristjánsdóttir
Upphæð7.000 kr.
Áfram elsku systir!
Elísabet og Lárus
Upphæð2.000 kr.
❤️
Guđbergur Björnsson
Upphæð2.000 kr.
😀
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Katrín
Upphæð2.000 kr.
Vel gert áfram þú
Hörður
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Líney Dan
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Margrét
Upphæð5.000 kr.
Duglega þú
Skarphéðinn
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Claudia
Upphæð2.000 kr.
Ekki gefast upp:)
Guðrún Una Jónsdóttir
Upphæð2.986 kr.
Áfram snillingur. Þú getur þetta !!
Hrafnhildur Einarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sólveig
Upphæð5.000 kr.
Flottur frændi, áfram þú! 💪🏻
Nikulás og Kolbrún
Upphæð5.000 kr.
Áfram!
Ingigerður Erlingsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér sem best bestust ❤️
Lilja
Upphæð5.000 kr.
Hleypur fyrir mig líka ;)
Lilja Þorsteinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ólöf Hallsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel.
Þóra og Gummi
Upphæð5.000 kr.
Vel gert, gangi þér vel elsku Elías
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Birkir Páll og Boði Páll
Upphæð10.000 kr.
Við frændurnir vitum að þið frændurnir farið létt með þetta!
Helena & Aron
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Siggi og Steinunn
Upphæð10.000 kr.
Þú ert flottur strákur Elías
Helga Helgadottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Rafn og Selma
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Guðný Sif Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
<3
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Mæja og Friðgeir
Upphæð4.000 kr.
Áfram Siggi Palli og félagar
Þórdís Todda
Upphæð2.000 kr.
Vel gert🙌🙌
Rakel Reynisdóttir
Upphæð3.000 kr.
Pepp😍😍
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigrún Stella
Upphæð2.000 kr.
Flottust 💞 Gangi þér vel
Dæja og Smári
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elsku Elías
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Linda Th
Upphæð2.000 kr.
Áfram Heijó hlaupari
Guðbjörg Halla
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið!!
Glói
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Endurskoðun Vestfjarða
Upphæð50.000 kr.
Flott framtak hjá ykkur!
Dabba og Gummi
Upphæð5.000 kr.
Flott hjá ykkur !!
Einar Guðmundsson
Upphæð5.000 kr.
Run Forrest Run
Jóhanna Axelsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Takk fyrir hlý orð í garð tengdadóttur minnar hennar Önnu.
Kristján og Anna
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel!
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Halla Ingvarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Heiðrún og Hasta la vista!
Thelma Hrönn og Heiður Karen
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Áfram halla!!
Arney
Upphæð3.000 kr.
ÁFRAM HALLÍ!!🩷🩷🩷
Þórður
Upphæð5.000 kr.
Go Anna Magnaða
Erna
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú :)
Jóhann Bjarki Birgisson
Upphæð2.000 kr.
Sjáumst í markinu
Kolla og Jón Þór
Upphæð10.000 kr.
Flott framtak
Berglind og Birgir
Upphæð5.000 kr.
Eitt skref í einu, aftur og aftur.....
Steinþóra
Upphæð2.016 kr.
Árið okkar ❤️
mamma og pabbi
Upphæð50.000 kr.
Engin skilaboð
Mýrarholt ehf.
Upphæð100.000 kr.
Glæsilegt Elías
Arnar
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ben Dover
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sandra Mjöll Markúsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú!
Ásta Þórey Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram besta mín❤️
Eiríkur Ólafsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Elsa
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú !
Hugga
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel frænka!
Valgerður Valdemarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Takk, Halla María
bestust
Upphæð5.000 kr.
þu ert lika bestust!
Upphæð32.000 kr.
Þið gáfuð allt!!
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
María GestsdóttirKærleiksknús
Upphæð5.000 kr.
Kærleiksknús
Upphæð6.290 kr.
Engin skilaboð

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade