Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

1.092.000 kr.

Fjöldi áheita

225

Um Brakkasamtökin

Brakkasamtökin voru stofnuð árið 2015 og hafa starfað síðan með hagsmunabaráttu BRCA arfbera að leiðarljósi.

Tilgangur Brakkasamtakanna er að efla fræðslu og rannsóknir á BRCA og öðrum meinvaldandi breytingum sem auka líkur á krabbameini í vissum líffærum. Einnig að og veita arfberum og fjölskyldum þeirra nauðsynlega fræðslu og stuðning. 

Brakkasamtökin eru góðferðarfélag sem nýtur eingöngu frjálsra framlaga frá velunnurum sínum og allir stjórnarmenn eru ólaunaðir og gefa vinnu sínu í þágu samtakanna. 

Samtökin hafa lagt mikla vinnu í að koma út fræðsluefni í bæði ræðu og riti og mörgum erindum í samstarfi við fagaðila. Haldnir hafa verið fræðslufundir með flestum fagaðilum sem koma að eftirliti, áhættuminnkandi aðgerðum sem og fundir með jafningjastuðning að leiðarljósi.

Samtökin hafa haldið stórt málþing hérlendis, stjórnarmenn hafa sótt FORCE ráðstefnuna í Bandaríkjunum oftar en einu sinni, lagt áherslu á að vekja athygli á samtökunum og arfberar verið duglegir að deila reynslu sinni bæði sem jafningjar en einnig í fjölmiðlum til að vekja athygli á samtökunum. Fræðsluerindi hafa verið haldin um allt land og félagið lagt sig fram um að sýna frá erindum í streymi þar sem okkar hópur er vítt og breitt um bæði landið og heiminn. 

Síðastliðið ár hafa samtökin verið á ferð um landið með farandsýningu sem sýnir veruleikann sem BRCA arfberar búa við en þar er 27 ára ungri stelpu fylgt eftir sem greindist með krabbamein. Sýningin heitir “Of ung fyrir Krabbamein?  Sagá Sóleyjar“. Samhliða sýningunni hafa aðilar frá samtökunum farið með kynningu í fyrirtæki. Einnig voru haldin fræðsluerindi við opnun sýninganna. Brakkasamtökin eru stolt af því að sýningin er farandssýning um Ísland, hefur verið sett upp í Vestmannaeyjum, Reyðarfirði og Akureyri. Ferðalagi sýningarinnar um Ísland mun ljúka vorið 2023 á heimaslóðum Sóleyjar, á Reykjanesi. 

Brakkasamtökin standa fyrir jafningjafræðslu og hafa unnið að því að koma sjónarmiði arfbera, m.a. í tengslum við að efla skimun og eftirlit fyrir þá sem bera BRCA eða aðrar breytingar sem auka líkurnar á krabbameini.

Nú í febrúar 2024, í kjölfar aðalfundar samtakanna var stofnaður styrktarsjóður sem hlaut nafnið Iðunnarbrunnur. Nafn sjóðsins heiðrar minningu, Iðunnar Geirsdóttur, sem var ein af stofnfélögum samtakanna. Iðunn lést úr krabbameini langt fyrir aldur fram þann 21. apríl 2018.

Sjóðnum er ætlað að koma til móts við gistikostnað þeirra BRCA kvenna sem kjósa að fara í áhættuminnkandi aðgerðir. Allur áheit sem berast samtökunum í Reykjavíkurmaraþoni fer í styrktarsjóð samtakanna.  

instagram @brakkasamtokin

brca.is

brca@brca.is

Facebook Brakkasamtökin – BRCA Iceland

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 K

Magnús Gunnarsson

Hefur safnað 50.000 kr. fyrir
Brakkasamtökin
100% af markmiði
Runner
Half Marathon

Stefán Ragnar Víglundsson

Hefur safnað 192.000 kr. fyrir
Brakkasamtökin
256% af markmiði
Runner
10 K

Anton Axel Axelsson

Hefur safnað 222.000 kr. fyrir
Brakkasamtökin
444% af markmiði
Runner
10 K

Melkorka Sverrisdóttir

Hefur safnað 53.000 kr. fyrir
Brakkasamtökin
106% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Susanna Kristinsdottir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Vel gert 💗
Skúli Jónsson
Upphæð20.000 kr.
Gangi þér vel
Þórunn Edda Sveinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú 🌞💪🌞
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þórdís Erla Ólafsdóttir Dýrfjörð
Upphæð2.000 kr.
Áfram Kata ❤️
Birta frænka
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel frændi! Þu massar þetta 💪
Valgerður Ingólfsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel frændi! Vel gert 🤩
Margrét Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þorsteinn Eyþórsson
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér vel. Þetta er frábært hjá þér!!!
Rósa
Upphæð2.000 kr.
Áfram Anton Axel og áfram amma Ragga <3
Gyða Steinsdottir
Upphæð2.000 kr.
Flott hjá þér Anton og áfram amma
Ragnheiður Þórisdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram frændi 😊
Hanna María Björgvinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Vel gert hjá 10 ára strák, gangi þér se allra best 🥰
Ósk, Benni og börn
Upphæð10.000 kr.
Vel gert elsku frændi
Auður B Stefnisdóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram Anton Axel
Hulda
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Katrín Stefánsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Elsa og Almar Elí
Upphæð3.000 kr.
Stöndum með ykkur 💪
Guðrún Álfheiður
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín Benediktsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hallfríður Einarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Duglegur ertu Anton Axel
Sólrún Inga Ólafsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Flott hjá þér! Áfram Anton, áfram Ragga!
Hanna Rún Ingólfsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Frábært hjá þér frændi❤️💪🏼
Kristín Valgerður Ellertsdottir
Upphæð3.000 kr.
Frábært hjá þér duglegi strákur💪💪 Áfram þú og amma Ragga ❤️
Bjöggi, Gugga og Alex Rúnar
Upphæð5.000 kr.
Áfram Anton Axel vinur okkar 💪💪
Vala og Fribbi
Upphæð5.000 kr.
Áfram Anton Axel
Guðrún Selma
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sandra
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Auður Hinriksdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Anton, og áfran amma Ragga 🫶
Dísa frænka
Upphæð5.000 kr.
Áfram Anton Axel
Rowena
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú, áfram Ragga!❤️
Julia Björnsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Melkorka
Erla Björt Björnsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram Eyrún 💪🏼🥳
Rebekka
Upphæð2.000 kr.
Vel gert mæðgur, áfram þið🙌🏼🥳
Ragnheiður Axelsdóttir
Upphæð15.000 kr.
Ömmugullið mitt þú massar þetta ❤️
Auður Björgvinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Vel gert!!!
Þóra Rut Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Eyrún ❤️
Svavar Guðmundsson
Upphæð1.000 kr.
áfram þú
Helga Theodórsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ástríður Hjartardóttir
Upphæð5.000 kr.
Flottur ásta frænka Helgafelli
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Jóhanna Hjartardóttir
Upphæð5.000 kr.
Flottur ömmustrákurinn þinn Ragga mín❤️❤️
Hjalti Þór Halldórsson
Upphæð5.000 kr.
Frábært hjá ykkur. Stoltur af þessi frumkvæði hjá ykkur vel gert.
Gudmundur Freyr Sveinsson
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín Eyjólfsd.
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur rosalega vel Sigrún mín.🙂
Sólveig og Árni
Upphæð3.000 kr.
keppnisskapið kemur þér í mark
Hrönn Björgvinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Vel gert Anton Axel! Þú ert frábær!
Guðmundur Sveinsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Berglind
Upphæð2.000 kr.
Sjáumst vonandi í hlaupinu 😀
Þóra Kjartans
Upphæð2.000 kr.
Flott framtak, áfram þú
Elsa, Snorri og Sigurjón
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér 💪🏼🏃🏼‍➡️⚽️
Eiríkur Ólafsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Þórheiður og Smári
Upphæð5.000 kr.
Frábært hjá þér Anton Axel❤️💪🏻
Lilja og Maggi
Upphæð15.000 kr.
Gangi þér vel elsku Stebbi og ykkur Kristínu í þessu ferli🥰
Gummi Kr.
Upphæð3.000 kr.
Geggjaður Stebbi, rústar þessu!!
Stefán og Kristín
Upphæð5.000 kr.
Áfram Maggi!!
Nafnlaus aðdáandi
Upphæð15.679 kr.
Næsta skref!
Amma Dagrún
Upphæð10.000 kr.
Gangi ykkur vel elskurnar mínar❤️ Áfram þið!!
Bogga
Upphæð5.000 kr.
Áfram frændi
Jón Pétur
Upphæð5.000 kr.
Þú ert frábær elskan. Hlauptu eins og vindurinn!
Gunnar Valur og Guðrún Sif
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Jens K Kristinsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Skúli Þór Árnason
Upphæð2.000 kr.
Let's go!
gullsmiðir Bjarni og Þórarinn ehf
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Sigmar Logi og Linda
Upphæð5.000 kr.
Baráttukveðjur kæri Anton og amma Ragga❤️
Jens K Kristinsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Birna Kristín E
Upphæð1.000 kr.
Vel gert 💪
Guðfinna
Upphæð5.000 kr.
Vel gert👏👏Gangi þér vel
Salóme Svandís Þórhildardóttir
Upphæð2.000 kr.
❤️
Sigga og Skúli
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel okkar kæra
Arnar, Sigríður og Halldóra
Upphæð10.000 kr.
Flottur Maggi!
Þórunn Elfa
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Arnar, Halldóra og Sigríður
Upphæð10.000 kr.
Áfram Stebbi! Flottastur!
Magnús Baldursson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Marteinn Jonasson
Upphæð5.000 kr.
Hlauptu kall :-)
Elín Kara
Upphæð2.000 kr.
Áfram Anton Axel 💪
Rakel Jóhann og Ólöf
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel 🫶
Jóna Kristín
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel flottu mæðgur💕
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Gunnar Valur og Guðrún Sif
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sverrir Þór Kristjánsson
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elsku vinur❤️
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sigga Einars
Upphæð5.000 kr.
👏🏻❤️
Sirrý
Upphæð3.000 kr.
❤️
Pabbi og Svanhvít
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel
Tinna Sigrún
Upphæð5.000 kr.
Áfram Stebbi!! 🙌🏼
Lena Margrét Valdimarsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Mamma
Upphæð5.000 kr.
Ég er svo stolt af þér, þú ert bestur 💪❤️
Pabbi
Upphæð10.000 kr.
Svo stoltur af þér elsku Anton minn, þú ert bestur :)
Bebbi Brjáns
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Kolbrun Hjörleifsdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Bryndís Eva Óskarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel💪 sjáumst!
Rósa
Upphæð3.000 kr.
Þú ert flottust! Áfram Eyrún!
Friðjón og Ágústa
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Hjördís Andrésdóttir
Upphæð5.000 kr.
Fulla ferð duglegi drengur :)
Árgerði
Upphæð2.000 kr.
Áfram Hulda!❤️
Guðbjörg Eyþórsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið öll sem hlaupið fyrir brca ☀️
Matthías og Emma
Upphæð2.000 kr.
Áfram ppáhalds frænka
Sif Haraldsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Þú átt svo frábæra ömmu. Áfram Toni.
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Útgerðafélagið Hólmgarður
Upphæð14.000 kr.
Hálfnað verk má hafið er
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
María Kúld og Skúlagötulabbarnir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hrefna Ýr
Upphæð1.000 kr.
Áfram Anton Axel - Þú ert geggjaður 🫶🏽
Drífa og co
Upphæð2.000 kr.
Vel gert 👏🏻 Áfram Axel og Ragga ❤️
Soffia Axelsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hildur frænka
Upphæð5.000 kr.
Þú ert æði og geggjað vel gert 😀😀
Linda Dögg Guðmundsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Þið eruð best bæði tvö!
Elín Sóley
Upphæð5.000 kr.
Áfram Anton👏
Gestur Hól
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Máney
Upphæð5.000 kr.
Elsku besta hugrakka hetja! Þú ert alveg hreint mögnuð! Ég er svo stolt af þér :)
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Svava
Upphæð4.000 kr.
Snillingur <3
Valgeir og Una
Upphæð5.000 kr.
Geggjaður 😊
Þórhildur Sigurðardóttir
Upphæð2.500 kr.
Þú ert mögnuð ❤️
Jóna Halla Hallsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gott málefni
Kalli og Monika
Upphæð2.000 kr.
Vel gert!
Ragnheiður Einarsdottir
Upphæð2.000 kr.
Geggjaðut
Silja Ýr Gunnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Koma svo, ferð létt með þetta <3
Eygló Tómasdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Emilía Karlsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Emilía Karlsfóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Oddný Ása Ingjaldsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elsku frænka 🩷
Guđbergur Björnsson
Upphæð2.000 kr.
❤️
Kristín Tómasdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Björn
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Magnþóra Kristjánsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel ❤️
Anna Kristín
Upphæð7.000 kr.
Gangi þér vel elsku systir ❤️
Karitas Kristgeirsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Go Stefán!!
Sverrir Ragnarsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Katrín Salima
Upphæð2.000 kr.
Áfram Stefán🙌🏻
Hlynur og fjölla
Upphæð3.000 kr.
Áfram Hulda!
Ásdís Jóna
Upphæð5.000 kr.
Stórkostleg
Sigurrós Halldórsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Geggjuð!!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.500 kr.
Engin skilaboð
Ragga frænka
Upphæð3.000 kr.
Er ekkert smá stolt af þér elsku Haukur minn 💪 að hafa tekið þessa ákvörðun á síðustu stundu og aldrei gert áður er bara frábær árangur ❤️
Freyja Margrèt
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Kolbrún Björk
Upphæð5.000 kr.
Áfram Eyrún!
Frímann Kristjánsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Kristin bachmann Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jón Helgi Óskarsson
Upphæð5.000 kr.
Vel gert
María Gestsdóttir
Upphæð4.000 kr.
Engin skilaboð
Guðbergur Kristjánsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigurbára
Upphæð2.000 kr.
❤️
Sandra Lind Stefánsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Eyrún 🙌🏻
Arndís Bára
Upphæð2.000 kr.
Áfram Eyrún!!
Snæfríður
Upphæð3.000 kr.
Áfram Eyrún🥳
Erna Einars
Upphæð5.000 kr.
Áfram Eyrún , þú ert snillingur ❤️🏃🏼‍♀️‍➡️
Björk og Maggi
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Heimir Hallsson
Upphæð5.000 kr.
Flott hjá þér frænka!
Þórhildur & Siggi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þórhildur Fjóla
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú snillingur 👏
Margrét
Upphæð5.000 kr.
Stolt af þér kæra vinkona.. þú rúllar þessu upp eins og öllu öðru<3
Gunni Hall
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú og hlakka til að fá þig í maraþon klúbbinn
Davíð Baldursson
Upphæð2.000 kr.
Eins og vindurinn
Sigrún Ævars
Upphæð5.000 kr.
Þið eruð til fyrirmyndar 🫶
Hafey
Upphæð10.000 kr.
Frábær!
Badda
Upphæð3.000 kr.
Áfram Eyrún, þú ert mögnuð og best 💞
Gunnar Frímannsson
Upphæð10.000 kr.
Áfram Melkorka!
Leifur Guðni
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Lárus Gestsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Magga Sig
Upphæð2.000 kr.
Vel gert Eyrún áfram þú
Mjólkursamsalan
Upphæð22.000 kr.
Elsku Auður. Við erum ánægð að geta lagt þínu málefni lið og óskum þér góðs gengis í hlaupinu. Ef fæturnir geta ekki meir – hlauptu þá með hjartanu. Kveðja, samstarfsfólk í MS
Kristrún Jónsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram þú 👏👏
Helena Dýrfjörð
Upphæð10.000 kr.
Þú ert snillingur
Vigdís
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Guðný Arna
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú nagli!! Verðum á hliðarlínunni. 👏🏼👏🏼
Bogga
Upphæð5.000 kr.
Þú ert mögnuð, áfram þú👊🏻👏🏻❤️
Mamma
Upphæð2.000 kr.
Áfram Auður mín
Thrudur Gunnarsdottir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Dóra Jónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Agnes Asta
Upphæð2.000 kr.
Gangi ykkur vel flottu mæðgur
Elín Sigrún E. Helgadóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel!
Anna Gyða Bergsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ögmundur Jónsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ellý og Björgvin
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Annabella Jósefsdóttir Csillag
Upphæð3.000 kr.
Dugleg að fara heilt maraþon, áfram þú.
Bryndís Björg Jónsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Hildur Sunna Pálmadóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín Erla
Upphæð5.000 kr.
Þið eruð magnaðar mæðgur 🤩 gangi ykkur vel 🫶🏻
Gerður Sif Heiðberg
Upphæð3.000 kr.
Gangi ykkur ótrúlega vel! Þið munið rúlla þessu upp💪🏼❤️
Guðbjörg Theodórsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú ❤️
Vikar freyr Oddsson
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Jara
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð58.000 kr.
Áfram sóffi
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Helga
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið flottu mæðgur 🏃🏼‍♀️💖
Gunnrún
Upphæð2.000 kr.
Áfram Hulda
Rebekka og Dagmar Lilja
Upphæð2.000 kr.
Áfram duglegu grannar 🤍
Birte Harksen
Upphæð5.000 kr.
Frábært! Gangi þér vel!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Elva
Upphæð4.000 kr.
Áfram þið gullmolar ❤️
Upphæð2.000 kr.
áfram þú!
Inga Lára Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Elska ykkur, þið rúllið þessu upp🫶🏼
Sunneva
Upphæð1.000 kr.
Áfram Eyja!
Mamma og pabbi
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel
Sævar Sævarsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Lovísa
Upphæð2.000 kr.
🥳
Berglind sys
Upphæð2.000 kr.
Áfram Auður !
Örn S Holm
Upphæð10.000 kr.
Tíminn sem er framundan er tíminn ykkar
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Berglind
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú!
Berglind
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú!
Asta Stefansdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Bryndís Knútsdóttir
Upphæð11.000 kr.
Hleyp með ykkur í huganum og verð á hliðarlínunni❤️
Ásta Árnad.
Upphæð2.000 kr.
Flottu duglegu frænkur mínar… 💪 rúllið þessu hlaupi upp
Vala Árnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elsku Eyrún
Karl Jóhann Jónsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Tvibbi
Upphæð5.000 kr.
Áfram Auður!
Anna Fía og Elli
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Arnór og Kristín
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Friðjón og Ágústa
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Bára & Ólöf
Upphæð4.321 kr.
Gangi þér vel ❤️
Magnús Einþór Áskelsson
Upphæð2.000 kr.
hlauptu hlunkur
Elín Harpa Valgeirsdóttir
Upphæð1.000 kr.
<3
Sigríður Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ólöf Hallsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel.
Sigga Jóhanns
Upphæð2.000 kr.
Flottu og duglegu mæðgur! <3
Inga Ósk
Upphæð3.000 kr.
Mögnuð Eyrún 🏃‍♀️🎉
Ingibjörg Þ.Þorleifsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú
Tryggvi og Guðfinna
Upphæð10.000 kr.
Áfram Eyrún 🥰

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade