Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

397.700 kr.

Fjöldi áheita

89

Um Brakkasamtökin

Brakkasamtökin voru stofnuð árið 2015 og hafa starfað síðan með hagsmunabaráttu BRCA arfbera að leiðarljósi.

Tilgangur Brakkasamtakanna er að efla fræðslu og rannsóknir á BRCA og öðrum meinvaldandi breytingum sem auka líkur á krabbameini í vissum líffærum. Einnig að og veita arfberum og fjölskyldum þeirra nauðsynlega fræðslu og stuðning. 

Brakkasamtökin eru góðferðarfélag sem nýtur eingöngu frjálsra framlaga frá velunnurum sínum og allir stjórnarmenn eru ólaunaðir og gefa vinnu sínu í þágu samtakanna. 

Samtökin hafa lagt mikla vinnu í að koma út fræðsluefni í bæði ræðu og riti og mörgum erindum í samstarfi við fagaðila. Haldnir hafa verið fræðslufundir með flestum fagaðilum sem koma að eftirliti, áhættuminnkandi aðgerðum sem og fundir með jafningjastuðning að leiðarljósi.

Samtökin hafa haldið stórt málþing hérlendis, stjórnarmenn hafa sótt FORCE ráðstefnuna í Bandaríkjunum oftar en einu sinni, lagt áherslu á að vekja athygli á samtökunum og arfberar verið duglegir að deila reynslu sinni bæði sem jafningjar en einnig í fjölmiðlum til að vekja athygli á samtökunum. Fræðsluerindi hafa verið haldin um allt land og félagið lagt sig fram um að sýna frá erindum í streymi þar sem okkar hópur er vítt og breitt um bæði landið og heiminn. 

Síðastliðið ár hafa samtökin verið á ferð um landið með farandsýningu sem sýnir veruleikann sem BRCA arfberar búa við en þar er 27 ára ungri stelpu fylgt eftir sem greindist með krabbamein. Sýningin heitir “Of ung fyrir Krabbamein?  Sagá Sóleyjar“. Samhliða sýningunni hafa aðilar frá samtökunum farið með kynningu í fyrirtæki. Einnig voru haldin fræðsluerindi við opnun sýninganna. Brakkasamtökin eru stolt af því að sýningin er farandssýning um Ísland, hefur verið sett upp í Vestmannaeyjum, Reyðarfirði og Akureyri. Ferðalagi sýningarinnar um Ísland mun ljúka vorið 2023 á heimaslóðum Sóleyjar, á Reykjanesi. 

Brakkasamtökin standa fyrir jafningjafræðslu og hafa unnið að því að koma sjónarmiði arfbera, m.a. í tengslum við að efla skimun og eftirlit fyrir þá sem bera BRCA eða aðrar breytingar sem auka líkurnar á krabbameini.

Nú í febrúar 2024, í kjölfar aðalfundar samtakanna var stofnaður styrktarsjóður sem hlaut nafnið Iðunnarbrunnur. Nafn sjóðsins heiðrar minningu, Iðunnar Geirsdóttur, sem var ein af stofnfélögum samtakanna. Iðunn lést úr krabbameini langt fyrir aldur fram þann 21. apríl 2018.

Sjóðnum er ætlað að koma til móts við gistikostnað þeirra BRCA kvenna sem kjósa að fara í áhættuminnkandi aðgerðir. Allur áheit sem berast samtökunum í Reykjavíkurmaraþoni fer í styrktarsjóð samtakanna.  

instagram @brakkasamtokin

brca.is

brca@brca.is

Facebook Brakkasamtökin – BRCA Iceland

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 km - Almenn skráning

Anna Kristín og Hulda

Hefur safnað 117.500 kr. fyrir
Brakkasamtökin
118% af markmiði
Runner
Hálfmaraþon - Keppnisflokkur

Ásdís Benediktsdóttir

Hefur safnað 26.000 kr. fyrir
Brakkasamtökin
52% af markmiði
Runner
Maraþon - Almenn skráning

Lilja Kjalarsdottir

Hefur safnað 87.000 kr. fyrir
Brakkasamtökin
100% af markmiði
Runner
Hálfmaraþon - Keppnisflokkur

Sighvatur Jónsson

Hefur safnað 65.000 kr. fyrir
Brakkasamtökin
65% af markmiði

Hópar sem safna fyrir félagið

Runner

Anna Kristín og Hulda

Hefur safnað 14.000 kr. fyrir
Brakkasamtökin
14% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Þórunn
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Inga Erlings
Upphæð5.000 kr.
Massið þetta systur ❤️
Magnþóra
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel!
Þórarinn
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Guðlaug Gyða
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel!!
Sigursteinn Steinþórsson
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elsku Lilja
Embla Dís
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel pabbi
Auður tvibbi
Upphæð5.000 kr.
Áfram Ásdís! Þú rúllar þessu upp 😃
Bergþóra og Hannes
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel og Njóttu 🥰
Berglind
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sólrún
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið flottu systur!
Íris
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
GIL4
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel Sighvatur!
Guðrún Björk
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Heiðrún
Upphæð2.000 kr.
Tufftuff
Anna Dóra Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Selma Pétursdóttir
Upphæð1.000 kr.
Geggjuð áfram þú
Geirlaug Jóhannsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Þú ferð létt með þetta elsku vinkona💪🏻
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Dóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Valgerður Gestsdóttir
Upphæð4.000 kr.
Engin skilaboð
Karen Erlings
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Hekla
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Ólöf Hallsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram systur .
Ólafia Björk Daviðsdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sverrir G Kristinsson
Upphæð6.900 kr.
You can do it! ❤️
Steinás gengið þitt
Upphæð5.000 kr.
Þú rúllar þessu upp elsku besti okkar 💪🏻❤️
Hulda Bjarnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Hvati!
Harpas
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú 🫶🏽💪🏽
Sigurborg Erna Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðfinna Georgsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigmar Magnússon
Upphæð10.000 kr.
Vel gert!
Nonni
Upphæð5.000 kr.
Vel gert elsku frænkur. Stoltur af ykkur.
Cassata’s
Upphæð5.000 kr.
👏💕👏
Rannveig Óladóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
María
Upphæð4.000 kr.
Engin skilaboð
Elsa María
Upphæð1.000 kr.
Koma svooooo Maggý ❤️💪🏼
Ragga
Upphæð5.000 kr.
Frábært framtak
Dekkin á
Upphæð3.000 kr.
Koma svo besta mín - stolt af þér
Hulda Axelsdottir
Upphæð2.000 kr.
áfram þú!
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Heiða
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðfinna Georgsdóttit
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sólveig Þórðardóttir
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Svava Svavarsdottir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Hugrún Geirsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram þið systur! Mikilvægt málefni!
Gréta Guðnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Vel gert elsku Lilja❤️
Aníta
Upphæð5.000 kr.
Áfram Maggý
Jon Kristinn Eliasson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Lilja
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel:)
Berglind Eva Benediktsdottir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þu👊
Mamma
Upphæð5.000 kr.
Flott hjá þér Ásdís mín
HLAUPÁR
Upphæð1.000 kr.
KOMA SVO!!!
Jóna Halla Hallsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Duglegu þið
B & S
Upphæð5.000 kr.
Áfram Ásdís!
Anna Hera Björnsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Áfram meistari Maggý!
Gunnrún
Upphæð5.000 kr.
Ánægð með ykkur.
Ragga ✨️
Upphæð1.000 kr.
Vel gert! Þú rúllar þessu upp 🙌🏼
Snorri Freyr Ákason
Upphæð6.300 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðmunda Þorsteinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ingibjörg Elín Viðarsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Áfram Lilja!! ❤️
Alda Steingrímsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elsku flottust 😘🫶🏻
Björk Þorsteinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Iris, Óli, Viktoría og Hafdís
Upphæð5.000 kr.
Jæja þá styttist í mikla þolraun hjá þér elsku systir mín. Þú ert með svo sterkan haus og flott úthald að þú klárar þott þétt hlaupið stolt. Baráttukveðjur og ást❤️💪
Sigga og Massi
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Heimir Þorsteinsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Hugrún María
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín
Upphæð5.000 kr.
Go girl! ❤️
Inga Wessman
Upphæð5.000 kr.
You can do it!
Elsa
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Íris Ósk Laxdal
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Erna Sigríður
Upphæð5.000 kr.
Þú ferð létt með þetta!
Arora
Upphæð5.000 kr.
Málefni sem varðar okkur öll. Áfram Lilja mín 👏❤️
Kristrún Jónsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Ingunn og Unnur
Upphæð6.000 kr.
Engin skilaboð
Guðbjörg Theodórsdóttir
Upphæð10.000 kr.
❤️
Oddný Ása Ingjaldsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið!🩷
Guðbergur Kristjánsson
Upphæð7.500 kr.
Engin skilaboð
Jón Helgi Óskarsson
Upphæð10.000 kr.
Vel gert Maggi
Amanda, Írena & Magnús
Upphæð5.000 kr.
Áfram Afi!
Ingibjörg Sandholt
Upphæð1.000 kr.
Áfram Maggi 😊
Heiðbjört Kristjánsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Það er fallegt hjá þér að minnast mömmu þinnar a þennan hátt og minna okkur a mikilvægt málefni. Gangi þér vel. Þú keppir bara a næsta ári😘
Jenný Sif Steingrímsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Lilja, þú neglir þetta!
Hrafnhildur
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel <3
Pabbi
Upphæð20.000 kr.
Gangi ykkur vel.
Guðrún og Jói
Upphæð1.000 kr.
Áfram Maggi!!
Eiríkur Ólafsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade