Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

5.000 kr.

Fjöldi áheita

1

Minningarsjóður Ölla var stofnaður til minningar um körfuknattleiksmanninn Örlyg Aron Sturluson. Sjóðurinn hefur það að markmiði að styrkja börn til íþróttaiðkunar sem ekki eiga kost á því vegna bágrar fjárhagsstöðu foreldra eða umsjónarmanna. Sjóðurinn veitir styrki fyrir æfingagjöldum, búnaði og keppnis- og æfingaferðum. Stjórn sjóðsins skipa þau Ólafur Stefánsson, fyrrum handknattleiksmaður, Margrét Sanders, framkvæmdastjóri Strategíu og Halla Heimisdóttir, íþrótta- og lýðheilsufræðingur. Verndari sjóðsins er Þorgrímur Þráinsson. Örlygur Aron Sturluson var eitt mesta efni í sögu íslensks körfubolta. Aðeins 16 ára var hann orðinn lykilmaður í meistaraflokksliði Njarðvíkur. Hann spilaði með unglingalandsliðinu og A-landsliðinu og var orðinn einn af albestu leikmönnum meistaradeildarinnar tímabilið 1999-2000 þegar hann lést af slysförum 16. janúar árið 2000.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 km - Keppnisflokkur

Einar Jónsson

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
Minningarsjóður Ölla
100% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Kiddi og Hófý
Upphæð5.000 kr.
Áfram Einar Jóns 🤗 Kærleikskveðja

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade