Hlaupastyrkur

Hlaupahópur

Fyrir Úlfheiður Von

Hleypur fyrir Gleym-mér-ei styrktarfélag

Samtals Safnað

528.350 kr.
Hópur (4.000 kr.) og hlauparar (524.350 kr.)
100%

Markmið

250.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Við erum að hlaupa fyrir Úlfheiði Von sem greindist með SMA týpu 0 sem er arfgengur taugasjúkdómur. Hún fæddist á 21 viku og foreldrar hennar hafa stuðst við samtök Gleym-mér-ei, enda frábær og nauðsynleg vinna þar að baki fyrir fólk sem hefur misst. Mikilvægi félagsins er mikið og því styrkjum við þau að þessu sinni. 

Gleym-mér-ei styrktarfélag

Gleym mér ei styrktarfélag er félag foreldra sem missa á meðgöngu og í/eftir fæðingu.

Hlauparar í hópnum

Runner
10 km - Almenn skráning

Thelma Karen Kvaran Bjarnfinnsdóttir

Hefur safnað 353.350 kr. fyrir
Gleym-mér-ei styrktarfélag
135% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Alexandra Brynja Konráđsdóttir

Hefur safnað 50.000 kr. fyrir
Gleym-mér-ei styrktarfélag
100% af markmiði
Runner
Hálfmaraþon - Keppnisflokkur

Aron Gauti Sigurðar

Hefur safnað 121.000 kr. fyrir
Gleym-mér-ei styrktarfélag
121% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupahóps

Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Unnur Líf
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade