Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Sólveig Þorsteinsdóttir

Hleypur fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna og er liðsmaður í Hvolpasveitin

Samtals Safnað

18.000 kr.
100%

Markmið

10.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Til  minningar um engilinn okkar með bleiku vængina, Söndru Þorsteinsdóttur ❤️

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð. Hvatningarstöð félagsins er vestan við Olís-stöðina í Ánanaustum. Sjá viðburðinn: Hvatningarstöð SKB í Reykjavíkurmaraþoni https://www.facebook.com/events/1051078383502754

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Bjarklind Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér sem allra best
Friðrika Tómasdóttir
Upphæð5.000 kr.
❤️
Birna Helga Jóhannesdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Solla ❤️
Maggi
Upphæð2.000 kr.
Áram Solla
Guðrún Hanna Jónsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Anna María Sigvaldadóttir
Upphæð2.000 kr.
Ánægð með þig. Sandra var svo flott og dugleg hér í denn þegar ég man eftir henni.

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade