Hlaupastyrkur

Hlaupahópur

Samtals Safnað

965.500 kr.
Hópur (147.000 kr.) og hlauparar (818.500 kr.)
100%

Markmið

100.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Í ár ætlar Hvolpasveitin að hlaupa til minningar um elsku hetjuna okkar, Söndru Þorsteinsdóttur, sem lést eftir erfið veikindi þann 20. febrúar sl.

Þann 17. febrúar 1988 greindist Sandra með bráðahvítblæði (AML), þá aðeins 8 ára gömul. Í kjölfar greiningar var hún sett í mjög erfiða lyfja- og geislameðferð sem tók sinn toll. Mánuðum saman var henni vart hugað líf svo mikil voru átökin. Sandra barðist eins og ljón fyrir lífi sínu og kom þá berlega í ljós hvað hún bjó yfir miklum styrk og baráttuvilja. Algjör viðsnúningur varð í veikindum Söndru þegar í ljós kom að móðir hennar, Katrín Guðjónsdóttir, og allar systur hennar á þeim tíma, Sólveig, Halla og Stella Maris, gátu gefið henni merg. Sumarið 1988 fóru fram mergskipti á Huddinge sjukhus í Stokkhólmi og var ákveðið að Stella Maris yrði merggjafinn. Sú gjöf reyndist lífsbjörg Söndru og útskrifaðist hún aftur heim á Landspítalann í október 1988 þar sem hún náði smátt og smátt að læknast af hvítblæðinu. Næstu 5 árin var Sandra í eftirliti hjá læknunum Guðmundi og Jóni og fylgdu þeir henni vel eftir. Þó Sandra hafi læknast af hvítblæðinu þá glímdu hún alla tíð við miklar síðbúnar afleiðingar. Það var mikið átak fyrir hana að fara út i lífið aftur og lítill stuðningur á þeim árum gagnvart þessum hópi og fjölskyldum þeirra. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna (SKB) var stofnað árið 1991 af foreldrum barna sem höfðu greinst með krabbamein. Faðir Söndru, Þorsteinn Ólafsson, kom að stofnun félagsins og varð síðar framkvæmdastjóri þess. Því starfi gegndi hann í 10 ár með góðum árangri.

Sandra glímdi alla tíð við miklar síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferðina og þurfti oft að leggjast inn á sjúkrahús vegna þessa. Hún barðist ávallt eins og ljón og mjög hetjulega við öll þau veikindi sem á hana dundu. En svo kemur að þeim tímapunkti að það er ekki lengur stætt og maður þarf að játa sig sigraðan. Sandra lauk lífsgöngu sinni í faðmi ástvina og undir söng Bette Midler, Wind beneath my wings, innan við mánuði eftir að hún hélt upp á 45 ára afmælið sitt.

Sandra okkar er mesta hetja sem við þekkjum og til að heiðra minningu hennar og þann mikla lífskraft sem í henni bjó ætlum við, fjölskylda Söndru (Hvolpasveitin), að hlaupa í Reykjavíkur maraþoninu til styrktar SKB. Félagið hefur alla tíð reynst Söndru og hennar fjölskyldu gríðarlega vel og allt til endaloka. Sá stuðningur var henni og fjölskyldunni ómetanlegur og jók lífsgæði hennar. Með hlaupinu erum við að heiðra minningu okkar elskuðu Söndru ásamt því að styrkja önnur börn og fjölskyldur þeirra sem þurfa að glíma við þennan illvíga sjúkdóm.

Við munum hlaupa með lífsbaráttukraftinn hennar Söndru í hjartanu um leið og við söfnum áheitum fyrir gott málefni sem er okkur afar kært. Okkur þætti óendanlega vænt um ykkar stuðning og vonum að þið heitið á okkur sem verður svo sannarlega mikil hvatning.

Takk fyrir stuðninginn ❤️

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð. Hvatningarstöð félagsins er vestan við Olís-stöðina í Ánanaustum. Sjá viðburðinn: Hvatningarstöð SKB í Reykjavíkurmaraþoni https://www.facebook.com/events/1051078383502754

Hlauparar í hópnum

Runner
10 km - Almenn skráning

Sigursteinn Breki Bernharðsson

Hefur safnað 13.000 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
100% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Bernharð Stefán Bernharðsson

Hefur safnað 4.000 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
100% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Thelma Hrund Hrund Guðjónsdóttir

Hefur safnað 52.000 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
100% af markmiði
Runner
Skemmtiskokk

Róbert Freyr Svansson

Hefur safnað 7.000 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
100% af markmiði
Runner
Skemmtiskokk

Bergsveinn Leó Svansson

Hefur safnað 50.000 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
100% af markmiði
Runner
Skemmtiskokk

Kristófer Orri Svansson

Hefur safnað 30.000 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
100% af markmiði
Runner
Skemmtiskokk

Stella Maris Þorsteinsdóttir

Hefur safnað 24.000 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
100% af markmiði
Runner
Skemmtiskokk

Sigrún Ólafsdóttir

Er að safna fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
0% af markmiði
Runner
Skemmtiskokk

Katrín Sólveig Guðjónsdóttir

Hefur safnað 115.000 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
460% af markmiði
Runner
Skemmtiskokk

Jóhannes Ellertsson

Hefur safnað 45.000 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
180% af markmiði
Runner
Skemmtiskokk

Björg Ólafsdóttir

Hefur safnað 23.000 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
46000% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Magnús Þór Þórisson

Hefur safnað 14.000 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
140% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Sólveig Þorsteinsdóttir

Hefur safnað 18.000 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
180% af markmiði
Runner
Skemmtiskokk

Birgir Sigdórsson

Er að safna fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
0% af markmiði
Runner
Skemmtiskokk

Helga Rut Guðjónsdóttir

Hefur safnað 106.500 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
100% af markmiði
Runner
Hálfmaraþon - Almenn skráning

Árni Fannar Kristinsson

Hefur safnað 14.000 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
70% af markmiði
Runner
Skemmtiskokk

Þorsteinn Ólafsson

Hefur safnað 80.000 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
800% af markmiði
Runner
Skemmtiskokk

Jenný Elísabet Ingvarsdóttir

Hefur safnað 4.000 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
4% af markmiði
Runner
Skemmtiskokk

Fróði Kjartan Rúnarsson

Hefur safnað 2.000 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
2% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson

Hefur safnað 10.000 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
100% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Kara Líf Ingibergsdóttir

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
100% af markmiði
Runner
Skemmtiskokk

Ólína Margrét Haraldsdóttir

Hefur safnað 10.500 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
100% af markmiði
Runner
Skemmtiskokk

Hermann Borgar Guðjónsson

Hefur safnað 17.500 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
100% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Rafnar Ólafsson

Er að safna fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
0% af markmiði
Runner
Skemmtiskokk

Ingveldur Gyða Gísladóttir

Hefur safnað 7.000 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
14% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Starkaður Barkarson

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
10% af markmiði
Runner
Skemmtiskokk

Atli Rúnar Hólmbergsson

Hefur safnað 10.000 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
100% af markmiði
Runner
Skemmtiskokk

Berglind Dögg Einisdóttir

Hefur safnað 8.000 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
100% af markmiði
Runner
Skemmtiskokk

Alex Birtir Atlason

Hefur safnað 30.000 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
100% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Halla Þorsteinsdóttir

Hefur safnað 29.000 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
193% af markmiði
Runner
Skemmtiskokk

Júlía Mist Guðjónsdóttir

Hefur safnað 30.000 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
100% af markmiði
Runner
Skemmtiskokk

Katrín Marsí Aradóttir

Hefur safnað 20.000 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
100% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Helga Rut Guðjónsdóttir

Hefur safnað 30.000 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
100% af markmiði
Runner
Skemmtiskokk

Sara Lind Ingvarsdóttir

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna
100% af markmiði
Skemmtiskokk

Ólafur Bragi Starkaðarson

10 km - Almenn skráning

Fanney Ósk Sverrisdóttir

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupahóps

Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ólína Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Marianna Bernhardsdottir
Upphæð5.000 kr.
Þið eruð öll hetjur
Elli og Magga
Upphæð5.000 kr.
Fráværar
Birgitta ýr Calvente
Upphæð2.000 kr.
Stolt af ykkur ❤️
Þórunn Thelma Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Helga og Addi
Upphæð10.000 kr.
Til minningar um Söndru.
Tjullurnar á H-7
Upphæð100.000 kr.
Gott málefni til að styrkja í minningu þinni, elsku Sandra

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade