Hlaupastyrkur
Hlauparar

Hálfmaraþon - Keppnisflokkur
Sigríður Hulda Sigfúsdóttir
Hleypur fyrir Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og er liðsmaður í HLAUPUM FYRIR KRISTINN
Samtals Safnað
90.965 kr.
100%
Markmið
50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!

Ég hleyp fyrir Ljósið og Kidda 💚
Ég á Ljósinu svo mikið að þakka! Ljósið hjálpaði mér gríðarlega í minni vegferð eftir greiningu en það gerði líka elsku Kiddi sem stappaði í mig stálinu, hvatti mig og dreif mig áfram í tækjasal Ljóssins
Kiddi er ekki lengur hér til að hlaupa með mér svo ég hleyp fyrir Kidda og Ljósið - samstaða og stuðningur er dýrmætur - áfram Breiðablik 💚
Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Sjöfn Arna
Upphæð2.000 kr.
Kristín Rós
Upphæð5.000 kr.
Ásdís Gunnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Nafnlaust
Upphæð38.965 kr.
Gudmundur Hreinn Gislason
Upphæð5.000 kr.
Sjöfn Ísaksdóttir
Upphæð5.000 kr.
Fjóla Þorsteinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Harpa Hermannsdottir
Upphæð5.000 kr.
Anna Maria Guðmundsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Anna Helga Sigfúsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gógó
Upphæð1.000 kr.
Elín Magnea Óskarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Ómar Gunnar
Upphæð5.000 kr.
Alrún Elín Eiríksdóttir
Upphæð2.000 kr.