Hlaupastyrkur

Hlaupahópur

Samtals Safnað

1.003.000 kr.
Hópur (199.035 kr.) og hlauparar (803.965 kr.)
100%

Markmið

500.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Kristinn lést í maí 2025 eftir harða baráttu við krabbamein. Hann barðist hetjulega í 18 mánuði. Á þeim tíma nýtti hann sér þjónustu Ljóssins og talaði hann mjög vel um hversu vel var haldið utan um hann þar. Kristinn var alltaf hjálpsamur og gerði allt sem hann gat til að hjálpa öðrum, hann var einnig alltaf til í að styrkja hin og þessi félög með fjárframlagi, hlaupum, dósaframlagi eða kaupum á happdrættismiðum.

Kristinn tók þátt í Reykjavíkurmaraþoninu á hverju ári frá því hann byrjaði að hlaupa. Með okkar þáttöku viljum við heiðra minningu hans og hlaupa í hans nafni. Hvort sem þið þekktuð hann sem Kristinn, Kidda, Stinna, KJÓ eða Kjóa þá eruð þið velkomin að slást í hópinn okkar, hlaupa honum til heiðurs og styrkja í leiðinni þetta frábæra málefni sem var honum svo hjartfólgið.

Ljósið var svo sannarlega ljós í myrkrinu fyrir Kristinn, þau studdu vel við hann í veikindunum. Okkur langar því að styrkja þau með okkar og ykkar framlagi.

All out fyrir KJÓ!

Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda

Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.

Hlauparar í hópnum

Runner
10 km - Almenn skráning

Helgi Freyr Jónsson

Hefur safnað 42.000 kr. fyrir
Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
140% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Margrét Sóley Kristinsdóttir

Hefur safnað 93.000 kr. fyrir
Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
310% af markmiði
Runner
Hálfmaraþon - Almenn skráning

Erla Björk Ólafsdóttir

Hefur safnað 73.000 kr. fyrir
Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
73% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Arnar Freyr Bjarnason

Hefur safnað 30.000 kr. fyrir
Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
100% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Oddný Árnadóttir

Hefur safnað 31.000 kr. fyrir
Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
103% af markmiði
Runner
Hálfmaraþon - Almenn skráning

Snorri Helgason

Hefur safnað 12.000 kr. fyrir
Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
100% af markmiði
Runner
Hálfmaraþon - Almenn skráning

Ásdís Guðný Guðmundsdóttir

Hefur safnað 22.000 kr. fyrir
Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
22% af markmiði
Runner
Hálfmaraþon - Keppnisflokkur

Guðbrandur Helgi Kristinsson

Hefur safnað 160.000 kr. fyrir
Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
533% af markmiði
Runner
Hálfmaraþon - Keppnisflokkur

Sigríður Hulda Sigfúsdóttir

Hefur safnað 90.965 kr. fyrir
Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
182% af markmiði
Runner
Hálfmaraþon - Keppnisflokkur

Þórhildur Ólöf Helgadóttir

Hefur safnað 65.000 kr. fyrir
Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
260% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Margrét Ólafsdóttir

Hefur safnað 16.000 kr. fyrir
Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
80% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Guðlaug Harpa Gunnarsdóttir

Hefur safnað 20.000 kr. fyrir
Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
100% af markmiði
Runner
Hálfmaraþon - Keppnisflokkur

Þorgerður Tómasdóttir

Hefur safnað 37.000 kr. fyrir
Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
100% af markmiði
Runner
Hálfmaraþon - Almenn skráning

Olga María Ólafsdóttir

Hefur safnað 17.000 kr. fyrir
Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
100% af markmiði
Runner
Hálfmaraþon - Keppnisflokkur

Jófríður Ósk Hilmarsdóttir

Hefur safnað 43.000 kr. fyrir
Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
86% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Sigurrós Hallgrímsdóttir

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
100% af markmiði
Runner
Hálfmaraþon - Almenn skráning

Jónína Vilhjálmsdóttir

Hefur safnað 47.000 kr. fyrir
Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
100% af markmiði
Hálfmaraþon - Keppnisflokkur

Elín Áslaug Ásgeirsdóttir

Maraþon - Keppnisflokkur

Hafþór Rafn Benediktsson

Hálfmaraþon - Almenn skráning

Karl Guðjón Karlsson

Hálfmaraþon - Keppnisflokkur

Sólveig Ásta Guðmundsdóttir

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupahóps

Luis
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ewan A Callan
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Vordís Sigurþórsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ásvör, Hugo og Músla
Upphæð3.035 kr.
Þið eruð æðisleg
Elín Guðrun Pálsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hans Erblich
Upphæð2.000 kr.
Vel gert í dag!!! And as I lost my dad to cancer myself 6 years ago, I fully understand as well as endorse this beautiful goal 🥰
Höskuldur Búi
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Margrét Lukka Brynjarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kata
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Heiða Rafnsdottir
Upphæð2.000 kr.
Hlaupakveðjur
Þórunn Árnadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Rósa og Hákon
Upphæð5.000 kr.
Til minningar um góðan vin og hlaupafélaga
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Rakel og Jón Bersi
Upphæð10.000 kr.
Til minningar um góðan hlaupavin❤️
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Sigríður Einarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Borghildur
Upphæð4.000 kr.
Til minningar um eiginmann elskulegu systur minnar og góðan vin
Auður Bríet
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Þóroddur Sigfússon
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Íris Björk Baldursdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið!
Íris Björk Baldursdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið!
Ásgerður Gylfadóttir
Upphæð5.000 kr.
❤️
Amma og afi á B52
Upphæð10.000 kr.
Gangi ykkur öllum ótrúlega vel
Sædís Embla Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Ég elska ykkur ❤️
Margrét Sigríđur Blöndal
Upphæð2.000 kr.
Áfram þið ❤️👏😘
Irma Hopkins
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Tinna Valdimarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Guðlaug Harpa Gunnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sólveig Ásta Guðmundsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Fyrir góðan hlaupa vin😘
Magnús Friðjónsson
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
JR
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Vilhjálmur Stefánsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Snæfríður Jónsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Sanna Arthur
Upphæð5.000 kr.
Sisko og Ruffalo send whippet speed and stamina for all of you ❤️
Carl Daniel Tulinius
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ásdís Guðný Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Til minningar um góðan vin og hlaupafélaga
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade