Hlaupastyrkur

Hlauparar

10 km - Almenn skráning

Guðlaug Harpa Gunnarsdóttir

Hleypur fyrir Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og er liðsmaður í HLAUPUM FYRIR KRISTINN

Samtals Safnað

20.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Mig langar að styrkja hið góða starf Ljóssins í minningu kærs hlaupafélaga. Kristinn var Bliki og eftir stutta og harða baráttu féll hann frá í maí sl. Ljósið studdi vel við Kristinn eins og svo marga sem glíma við krabbamein.  

Fjölskylda Kristins stofnaði hópinn Hlaupum fyrir Kristinn. Ég ætla að hlaupa með og er þakklát fyrir að geta það. Ég hugsa til Kristins, fjölskyldu hans og allra sem herja sína baráttu. Mér þætti vænt um að fleiri styrki Ljósið🙏

Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda

Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Margrét Valdimarsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram Gulla 👏👏
Díana Dröfn Ólafsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Matthildur
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Eygló Ólafsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Gulla :)
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade