Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hálfmaraþon - Keppnisflokkur

Þorgerður Tómasdóttir

Hleypur fyrir Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og er liðsmaður í HLAUPUM FYRIR KRISTINN

Samtals Safnað

37.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Þetta árið valdi ég að styrkja Ljósið með þátttöku í Reykjavíkurmaraþoninu 🏃‍♀️

Fyrir Kidda hlaupafélaga minn í Breiðablik sem barðist hetjulega við krabbamein en kvaddi okkur því miður alltof snemma 💚

Fyrir elsku Katý mágkonu mína sem greindist með krabbamein en hefur undanfarið ár verið í endurhæfingu og fengið stuðning hjá Ljósinu 🥰

Og fyrir hina fjölmörgu aðra sem glíma við krabbamein og geta leitað til Ljóssins ❤️

Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda

Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Gummi
Upphæð5.000 kr.
Áfram sæta mín!
Dísa
Upphæð5.000 kr.
Ferð nú létt með þetta elsku sys.
Brynhildur Jóhannsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Gerða 😃
Ingibjörg Jóhannesdóttir
Upphæð5.000 kr.
Þú ert einstök elsku máka mín ❤️
Einar Bjarnason
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sólveig Ásta Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú elsku besta❤️
Magga og Jói
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú, elsku Gerða okkar! 💚
Katý
Upphæð5.000 kr.
Áfram elsku duglega máka mín 💚

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade