Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hálfmaraþon - Keppnisflokkur

Jófríður Ósk Hilmarsdóttir

Hleypur fyrir Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og er liðsmaður í HLAUPUM FYRIR KRISTINN

Samtals Safnað

43.000 kr.
86%

Markmið

50.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Ég ætla að hlaupa hálft maraþon í Reykjavíkurmarþoninu í ágúst nk. Ég mun hlaupa til minningar um Kristinn (Kidda) vin minn úr Breiðablik og frænda barnanna minna. Hann lést í maí síðastliðnum eftir harða baráttu við krabbamein. Hann barðist hetjulega í 18 mánuði.

Ég hleyp því fyrir Ljósið, sem studdi hann vel í veikindunum.

Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda

Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Sigrún og Sveinbjörn
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel
Jóna Margrét Valgeirsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram Jóa mín
Svava Rán Valgeirsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Þú rúllar þessu upp elsku hlaupafrænka ❤️❤️
Rósa
Upphæð1.000 kr.
Vel gert Jóa <3
Þóra Þórðardóttir
Upphæð10.000 kr.
Bestu hlaupaóskir frá ömmu <3
Hildur Þórarinsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Geggjuð! :)
Lilja Rafney Magnúsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel.
Harpa Rún Hilmarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Gógó
Upphæð1.000 kr.
Áfram Jóa!
Dagný Björk Jóhannesdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Jóa 😊

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade
  • Holdur Car Rental Iceland