Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hálfmaraþon - Almenn skráning

Ásdís Guðný Guðmundsdóttir

Hleypur fyrir Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og er liðsmaður í HLAUPUM FYRIR KRISTINN

Samtals Safnað

22.000 kr.
22%

Markmið

100.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!

Að hlaupa veitir mér mikla gleði og ánægju, að hlaupa með góðum félögum er ennþá betra! Í Reykjavíkur maraþoninu um næstu helgi ætla ég að hlaupa í minningu Kristins, kærs vinar og hlaupafélaga og í leiðinni að styrkja Ljósið, samtök sem veittu Kristni mikinn stuðning í baráttu hans við krabbamein.

Mér þykir vænt um allan þann stuðning sem ég fæ til að ná settu marki, margt smátt gerir eitt stórt🥰

Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda

Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Mamma
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Rósa
Upphæð1.000 kr.
Vel gert Ásdís <3
Þorgerður Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Áslaug Lind
Upphæð5.000 kr.
Áfram vinkona - þú massar þetta ♥
Gógó
Upphæð1.000 kr.
Áfram Ásdís ❤️
Guðrún Harpa
Upphæð2.000 kr.
Þú ert besta ljósið ❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade