Hlaupastyrkur
Hlauparar

10 km - Almenn skráning
Ingunn Sigurðardóttir
Hleypur fyrir Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og er liðsmaður í Hlaupahópur Birtu Bjarkar
Samtals Safnað
45.000 kr.
90%
Markmið
50.000 kr.
Ákjósanleg greiðsluleið
Ég ætla hlaupa fyrir Ljósið-endurhæfingar-og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem greinst hefur með krabbamein🩷 Ljósið hefur staðið þétt við bakið á bestu vinkonu minni, Birtu Björk í sínu ferli💛
Við vinahópurinn stofnuðum einnig hlaupahóp sem hægt er að heita á🩷
Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Veronika Sig
Upphæð5.000 kr.
Ingigerďur Guðmundsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Jón Þórólfur Guðmundsson
Upphæð5.000 kr.
Herdís Káradóttir
Upphæð5.000 kr.
Upphæð5.000 kr.
Jofridur Gudmundsdottir
Upphæð10.000 kr.
Sólrún Káradottir
Upphæð5.000 kr.