Hlaupastyrkur

Hlaupahópur

Samtals Safnað

486.000 kr.
Hópur (22.000 kr.) og hlauparar (464.000 kr.)
100%

Markmið

100.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Við erum vinahópur Birtu Bjarkar ásamt fjölskyldu og vinum sem ætlum að hlaupa til styrktar Ljóssins, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Birta Björk greindist með Ewing Sarcoma í nóvember síðastliðinn og hefur verið í strangri lyfjameðferð síðan. Við komumst að því samkomulagi við hana að hlaupa fyrir Ljósið þar sem þau hafa gefið henni ómetanlegan stuðning í gegnum þetta ferli.

Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda

Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.

Hlauparar í hópnum

Runner
Maraþon - Almenn skráning

Jón Unnsteinsson

Hefur safnað 69.000 kr. fyrir
Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
138% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Ingunn Sigurðardóttir

Hefur safnað 45.000 kr. fyrir
Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
90% af markmiði
Runner
Maraþon - Almenn skráning

Marinó Pálmason

Hefur safnað 83.000 kr. fyrir
Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
166% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Ásdís Arnarsdóttir

Hefur safnað 47.000 kr. fyrir
Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
94% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Eydís Kristjánsdóttir

Hefur safnað 11.000 kr. fyrir
Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
100% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Birta Magnúsdóttir

Hefur safnað 40.000 kr. fyrir
Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
80% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Maren Halldórsdóttir

Hefur safnað 62.500 kr. fyrir
Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
125% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Alex Jónsson

Hefur safnað 44.500 kr. fyrir
Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
45% af markmiði
Runner
Hálfmaraþon - Almenn skráning

Arnar Eiríksson

Hefur safnað 17.000 kr. fyrir
Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
34% af markmiði
Runner
10 km - Almenn skráning

Þórunn Arnarsdóttir

Hefur safnað 39.000 kr. fyrir
Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
130% af markmiði
Runner
10 km - Keppnisflokkur

Björk Lárusdóttir

Hefur safnað 6.000 kr. fyrir
Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
120% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupahóps

Kevyn
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Bryndís H
Upphæð5.000 kr.
Góða skemmtun
Sigursteinn
Upphæð5.000 kr.
Hlaupa alla leið í gegn! Koma svo
Guðbjörg Guðjónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Þið eruð svo flott elsku bestu
Guðrún
Upphæð5.000 kr.
❤️

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade